bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 10:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2009 09:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Er þessi gaur einhver algjör kleina.

Og afhverju virkar ekki kortið þitt?
Mitt islenska kort er búið að virka á paypal síðan 2003 líklega ef ekki fyrr :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2009 09:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
arnibjorn wrote:

svo verður paypal accountinn minn að vera með credit kort frá USA til að geta keypt :lol:


Það sem ég gerði þegar menn á ebay voru með svona múður var að skrá shopusa heimilisfangið sem auka heimilisfang á kortið og stofna svo nýjan notanda á ebay sem hafði aðalheimili þar sem shopusa er. Þá var þetta ekkert mál.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2009 09:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gstuning wrote:
Er þessi gaur einhver algjör kleina.
Og afhverju virkar ekki kortið þitt?
Mitt islenska kort er búið að virka á paypal síðan 2003 líklega ef ekki fyrr :)


Já!

Gefur manni enga sénsa þó svo að maður sé æstur í að versla fullt af honum. Frekar lélegt.

Og í sambandi við kortið þá virkar það fínt, hefur aldrei klikkað.

En gaurinn vill ekki accepta greiðslu frá paypal ef að kortið sem er notað er based annarsstaðar en í USA.

Quote:
Your PayPal account must be a US account, not international

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2009 09:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég held að þessi gaur hafi bara fengið einhverja bakþanka þegar ég sagði honum að ég væri íslenskur :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2009 10:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ameríkanar hafa lent í veseni með greiðslur frá paypal hef ég heyrt.
Enn ég hef aldrei lent í neinu svona samt.

er ekki hægt að finna þá bara annan sem er með svona til sölu. :)

já settu líka auka addressur sem eru þá shop usa addressur, bæði á ebay og paypal.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2009 10:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Bíðum við bara ekki aðeins og sjáum hvað setur?

Mér liggur ekkert á seðlunum til baka, endum við bara ekki á að versla frá öðrum birgja? Algjör kleina þessi gaur að vilja ekki selja svona "mikið" í einu líka :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2009 10:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gunnar wrote:
Bíðum við bara ekki aðeins og sjáum hvað setur?

Mér liggur ekkert á seðlunum til baka, endum við bara ekki á að versla frá öðrum birgja? Algjör kleina þessi gaur að vilja ekki selja svona "mikið" í einu líka :lol:


Ég skal athuga hvort ég finni eitthvað annað.. en þetta var það lang ódýrasta þannig að ég veit ekki hvort ég finni eitthvað í þessum verðflokki.

Get reynt að kíkja á þetta eitthvað í kvöld eftir vinnu :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2009 11:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Sæll Árni Björn ef þetta er eitthvað vesen þá skaltu bara hringja í shop usa og tala við lárus, toppmaður sem hjálpaði mér mikið þegar ég flutti inn jeppann. Hann sá um DVD og leðra bílinn hjá mér úti og var allt 100%. Hringd og sjáðu hvort hann geti ekki ert þetta í gegnum ebay account hjá sér.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2009 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hvaða upphæð er þetta Árni?

Ég á 340 dollara inn á Paypal reikningnum mínum 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group