bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 10:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: HÖRMULEGT!!
PostPosted: Wed 10. Dec 2003 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
að það skuli ekki vera snúningmælir í bílnum hjá mér :x ....getur verið að fyrsti eigandi bílsins hefi ekki viljað hafa snúningsmæli í honum og sett þá í staðinn....::KLUKKU!!::.... :shock: sem mér finnst voðalega lélegt....er þetta einhver standard að hafa klukku í 316i 1992 í staðinn fyrir snúningsmæli eða hefur verið talið að þá hafi það ekki þurft miðað við litla :?: vél.eina ástæðan fyrir því að þetta truflar mig er að ég er ný búinn að setja góðar græjur í bílinn og þegar ég hækka heyrist ekkert í vélinni nema að ég gefi vel í og þá veit ég t.d ekkert á ljósum í hvaða snúning vélin er í :oops: (t.d ef ég er að fara af stað!)

kv.BMW_Owner :lol:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Dec 2003 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
þú finnur það alveg :) ef hann drepur á sér þá ertu greinilega á of litlum snúning... og ef að þú tussast af stað þá er hann augljóslega of mikill :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Dec 2003 22:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Minnir að sumir 316 bílarnir hafi einfaldlega ekki komið með snúningshraðamæli original, finnst mjög ólíklegt að einhver hafi sett klukkuna í eftir á í stað mælisins :?

Síðan kom Haffi þarna með lausn á vandanum :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Dec 2003 22:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Það var líka bara risastór klukka í mínum 316i '92. Bara kúl! :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Dec 2003 22:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
sem betur fer er þetta ekki sona í mínum bíl BMW 318i 89model :D þetta er örugglega standard ekki mindi ég allavega setja klukku í staðinn 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 05:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
er ekki bara málið að setja eftirmarkaðs mæli í hann ef þú villt endilega hafa svona mæli færð t.d. voða flottan mæli í "Aukaraf AMG"

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 12:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
BMW 318I wrote:
er ekki bara málið að setja eftirmarkaðs mæli í hann ef þú villt endilega hafa svona mæli færð t.d. voða flottan mæli í "Aukaraf AMG"


JUKK!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 13:44 
og maður getur stillt hvenær ljós og hljóð kemur til maður
viti hvenær á að skipta :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 18:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
þetta er væntanlega e 36 tommi á mælaborð með snúningsmælir fáðu þetta bara hjá honum og stingdu honum í samband :lol:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 20:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
316i er sjaldnast með snúningshraðamæli.. sorry pal

allavega í E30 og E36 held ég líka.. veit ekki með E46

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 21:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ég er með snúningshraðamælir í E30 318i '86 !! << GG

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
þetta finnst mér alveg drullufúlt því það er "töff" að hafa eitthvað alltaf á fleyiferð í mælaborðinu ekki eitthvað sem hreyfist eins og gömul skjaldbaka en þessi "e 36 Tommi" á hann mælaborð úr svipuðum bíl með snúngshraðamæli eða hvað,á hvað? 4000kr?+-(veit ekki venjulegt verð)
finnst samt skrítið að maður geti ekki fylgst almennilega með vélinni í hvaða snúning hún er ef maður heyrir ekkert(ekki að gefa í skyn að ég sé heyrna laus :oops: ) og er t.d að "gefa í" :twisted:

Kv.BMW_Owner

p.s mér finnst þessir utanáliggjandi snúningsmælar alveg hörmung vill helst hafa bílinn eins orginal og hægt er ekki eitthvað trillitæki með 1600c vél :? alveg nóg breytingin sem er þegar búið að gera á bílnum :D

p.s er margoft búinn að drepa á honum þannig ég verð yfirleitt að hafa lágt í græjunum nema á t.d keflavíkurveginum í langkeyrslu....líka þá eru þessir bimmar allir svo einangraðir að það heyrist ekkert(ekki að kvarta!)
:D

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 22:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Muhahaha.
Sko á 316 þá þjónar klukkan tilgangi.
:arrow: ATH geri ráð fyrir því að þú sért að spyrna. :P
Hérna er Kvóðinn
1 gír 1mínuta
2gír 3 mínutur
3gír 9 mínutur
4 gír 15 mínutur
5 gír Fleiri mínutur

p.s. skl skoða þetta með mæla borðið hjá þér skal taka það til en þu þarft að hrista aðeins meira en 4000 kr,

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 01:26 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
Tommi Camaro wrote:
Muhahaha.
Sko á 316 þá þjónar klukkan tilgangi.
:arrow: ATH geri ráð fyrir því að þú sért að spyrna. :P
Hérna er Kvóðinn
1 gír 1mínuta
2gír 3 mínutur
3gír 9 mínutur
4 gír 15 mínutur
5 gír Fleiri mínutur



Grófur :lol:

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
hey tommi ekkert svona :D frekar að breyta þessu í sek :lol: :twisted:
en bara svona spá hvað myndirðu venjulega selja svona mælaborð á og af hverju tóxtu það úr bílnum og líka er barkinn til staðar fyrir snúninghraðamælinn í bílnum hjá mér eða er þetta tölvustýrt? :?:

kv.BMW_Owner

p.s er verðið það hátt á þessum mælaborðum að það tekur því ekki að skipta því út eða ? :wink:

p.s samt minnir mig að sumir 316i sem ég hef séð hafa verið með snúningsmæli og mig langar þá bara að taka þá úr og setja í minn :roll:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group