bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 10:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 18. Jan 2009 21:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Sælir,

Ég er að fara panta mér rafmagnsviftu í bílinn minn. Nánar tiltekið þessa hérna viftu:

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/_Car-Tru ... 240%3A1318

Hún er 14", mjög þunn og skilar 1840 cfm. Hún virkar sem bæði pusher og puller.

Verðið á viftunni er 29$ og það er enginn sendingarkostnaður innan USA. Seljandinn vill ekki senda til Íslands þannig að þetta yrði tekið í gegnum Shopusa.

Ef teknar eru 5stk þá er það 145$ og skv. shopusa þá er það 34þúsund krónur sem gerir ca. 7k á mann.

Ef menn hafa áhuga á að kaupa setjiði þá nafnið ykkar á listann og sendið mér PM

Þeir sem ætla að kaupa þurfa að borga mér áður en ég panta.

1. arnibjorn
2.
3.
4.
5.
6.
7.

Ég stefni á að panta í vikunni þannig að verið fljótir að ákveða ykkur :D

_________________
Enginn bíll!


Last edited by arnibjorn on Tue 20. Jan 2009 09:37, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2009 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Þeir sem ætla að kaupa þurfa að borga mér áður en ég panta.

1. arnibjorn
2. GunniT
3.
4.
5.
6.
7.

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2009 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Er þetta ekki annars bara good fyrir m20 turbo

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2009 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
GunniT wrote:
Er þetta ekki annars bara good fyrir m20 turbo


Jú ég held það og ég hugsa að það verði fleiri m20 turbo guttar sem eiga eftir að vera með í group buyinu :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2009 21:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
1. arnibjorn
2. GunniT
3. djofullinn
4.
5.
6.
7.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2009 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
1. arnibjorn
2. GunniT
3. djofullinn
4. einarsss
5.
6.
7.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2009 22:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
1. arnibjorn
2. GunniT
3. djofullinn
4. einarsss
5. gunnar
6.
7.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2009 22:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Mér sýnist ég hafa átt að gera lengri lista miðað við áhugan á fyrstu mínútunum! :shock: :D

Þið munið að senda mér pm strákar svo við getum rætt betur um þetta :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2009 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
1. arnibjorn
2. GunniT
3. djofullinn
4. einarsss
5. gunnar
6. Jóhann MB
7.
8.
9.
10.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jan 2009 00:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
1. arnibjorn
2. GunniT
3. djofullinn
4. einarsss
5. gunnar
6. Jóhann MB
7. Axel Jóhann
8.
9.
10.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jan 2009 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
1. arnibjorn
2. GunniT
3. djofullinn
4. einarsss
5. gunnar
6. Jóhann MB
7. Axel Jóhann
8.Stefan325i
9.
10.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jan 2009 15:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
1. arnibjorn
2. GunniT
3. djofullinn
4. einarsss
5. gunnar
6. Jóhann MB
7. Axel Jóhann
8.Stefan325i
9. Aron Andrew
10.

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jan 2009 16:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
1. arnibjorn
2. GunniT
3. djofullinn
4. einarsss
5. gunnar
6. Jóhann MB
7. Axel Jóhann
8. Stefan325i
9. Aron Andrew
10. Mazi!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jan 2009 16:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
10 er maxið eins og er.

Tek ekki við fleirum. :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2009 09:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Seljandinn er allt í einu með einhverja mega stæla og vill ekki láta dílinn ganga í gegn. :?

Þeir sem að eru búnir að leggja inná mig, sendið mér pm með reikn. nr og kt svo ég geti millifært á ykkur til baka.

Seljandinn vill ekki selja svona margar í einu og svo verður paypal accountinn minn að vera með credit kort frá USA til að geta keypt :lol:

Sorry :(

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group