bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 19:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: hættur við sölu
PostPosted: Thu 15. Jan 2009 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
...................

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Last edited by Misdo on Wed 04. Mar 2009 14:53, edited 14 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2009 19:21 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 09. Aug 2007 23:24
Posts: 793
Location: Hafnarfjörður
þessi er drullu flottur

er hann nýlega sprautaður r sum ?

hvað viltu fá fyrir hann ?

_________________
Bmw 325 e30 cabrio '87 (seldur)
Bmw 318 e30 touring (úrbræddur)
ktm 300exc 2stroke :D (selt)
BMW 325 e36 cabrio (seldur)
M.Benz c220 w202 (sold)
KTM 380 2t (out'a here :(
BMW 323 e36 '96 (farinn)
BMW 523 E39 '97
Bmw 535 E34 '89
Honda Cr-f 250 2007


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2009 19:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
takk fyrir það :wink:

nei hann er ekki ný sprautaður bara nýlega bónaður á myndinni :)

enn ég er ekki alveg viss hvað ég vil fá fyrir hann ég er ekkert að flýta mér að losna við han nenn ef gott tilboð berst þá er náttulega allt til sölu :)
vil bara að áhugasamir bjóði í bílinn :wink:

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2009 23:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
verð hugmynd er svona 200 þús fer ekki lægra enn 170 þús
enn skjótið á mig tilboðum :)

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Jan 2009 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
fer á 150 þús staðgreitt

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Jan 2009 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Villtu skipti á Bronco II '86 módel, rosalega heill bíll ekinn 100k mílur frá upphafi, 2,9 vél, ssk, rafmagn í rúðum, hátt og lágt drif, 33" upphækkaður á 33" dekkjum.

SKOÐAÐUR út október 09. Fékk athugasemdalaust síðast og fær það næst.


=)=)=)=)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2009 15:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
nei vil engin skipti nema hugsanlega á hondu civic

enn hann fer á 145 þús staðgreitt

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2009 16:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Gott verð :wink:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2009 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
Alpina wrote:
Gott verð :wink:


þakka :)


gleymi að nefna símann getið náð í mig í síma 6905351

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318IA
PostPosted: Mon 19. Jan 2009 10:14 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Sep 2006 08:47
Posts: 436
Misdo wrote:
og svo fer bíllinn alltaf í limp (safe) mode




Hvað þýðir þetta nákvæmlega?

_________________
BMW 320 E90 2006
Jeep Grand Cherokee 38" 5.9
BMW 323 E36 - Seldur
BMW 320I E36 - Seldur
BMW 330 SMG - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318IA
PostPosted: Mon 19. Jan 2009 12:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
Doror wrote:
Misdo wrote:
og svo fer bíllinn alltaf í limp (safe) mode




Hvað þýðir þetta nákvæmlega?


það er eins og hann festist í einum gír hann var farinn að snuðra svo á kúplingunni var farinn að gefa í þegar ég var bara rétt að stíga á bensínið
svo drap ég á honum til að fara heim fór svo út aftur þá var hann kominn í þetta limp mode

annaðhvort er einhver kúpling farinn eða einhver skinjari það þarf bara láta lesa af honum til að sjá hvað sé að

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2009 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
upp með þetta fer á 145 þús staðgreitt

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jan 2009 02:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
fer á 137 þús staðgreitt ef hann fer fyrir helgi :wink:

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318IA
PostPosted: Wed 21. Jan 2009 04:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Misdo wrote:
Doror wrote:
Misdo wrote:
og svo fer bíllinn alltaf í limp (safe) mode




Hvað þýðir þetta nákvæmlega?


það er eins og hann festist í einum gír hann var farinn að snuðra svo á kúplingunni var farinn að gefa í þegar ég var bara rétt að stíga á bensínið
svo drap ég á honum til að fara heim fór svo út aftur þá var hann kominn í þetta limp mode

annaðhvort er einhver kúpling farinn eða einhver skinjari það þarf bara láta lesa af honum til að sjá hvað sé að

er skiptinginn ekki bara búin í honum

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318IA
PostPosted: Wed 21. Jan 2009 12:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
Tommi Camaro wrote:
Misdo wrote:
Doror wrote:
Misdo wrote:
og svo fer bíllinn alltaf í limp (safe) mode




Hvað þýðir þetta nákvæmlega?


það er eins og hann festist í einum gír hann var farinn að snuðra svo á kúplingunni var farinn að gefa í þegar ég var bara rétt að stíga á bensínið
svo drap ég á honum til að fara heim fór svo út aftur þá var hann kominn í þetta limp mode

annaðhvort er einhver kúpling farinn eða einhver skinjari það þarf bara láta lesa af honum til að sjá hvað sé að

er skiptinginn ekki bara búin í honum


ég er farinn að hallast að því að það sé farinn skinjari bara ef ég drep á honum á ferð og starta aftur þá er eins og hann nái að skipta enn hann gefur samt of mikið inn þó ég sé bar rétt að íta á bensíngjöfina

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 106 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group