bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 10:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: E30 325i Coupe - SELDUR
PostPosted: Wed 14. Jan 2009 19:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 29. May 2007 02:53
Posts: 108
Jæja, sé að menn hérna skoða Flóamarkaðsdálkinn takmarkað svo ég ætla að henda inn hérna sérstaklega augl. með E30. Hann er semsagt til sölu í takmarkaðann tíma, þar sem ég hef augastað á öðrum bimma.

    Bíltegund + Undirtegund - BMW E30 325i Coupe
    Vélarstærð - 2.5L I6
    Afköst - 172 hö orginal
    Árgerð - 1989
    Ekinn - Ca 300.000, nánast ekkert ventlaglamur
    Næsta skoðun - Óskoðaður, engin sérstök ástæða
    Verðhugmynd - 350.000
    Litur - Lachsilber metallic
    Bsk / ssk - BSK
    Interior Strip, allt farið aftanúr bílnum, talsvert léttari f. vikið
    Rosalega orginal, plasthlífar í vélarhúsi sem E30 menn kannast varla við!
    Aukabúnaður - Shadowline, svartur toppur, rafdrifin topplúga, lækkaður 60/40 með SuperSport fjöðrun, K&N sía, JimC Kubbur, Mtech II stýri, Shortshifter, Tjónalaus, fínar felgur fylgja bílnum minnir að þær heiti Brock B, fylgir eitthvað af aukahlutum og bodyhlutum, þ.á.m. GLÆNÝ svunta og IS Lip beint úr B&L, topplúgumótor, vatnskassi, aukastólar (sportsæti tau). Fylgir líka með aukaskottlok, húdd, stuðarar og ANSA 2,5" púst. Eina sem vantar er LSDið. Nýbúinn að skipta um ventlalokspakkningu ásamt e-rju fleiru.

Það rignir yfir mig símtölum sem ég má varla við að svara, bíllinn stendur við Lónsbraut 6 í Hfj, númerlaus (ekki innlögð samt) og hægt að skoða hann þar á daginn, en ég get sýnt bílinn á kvöldin. Öll símtöl helst EFTIR kl 18:00 nema menn séu að hringja og tilkynna 100% kaup!


Allar fyrirspurnir og tilboð berist helst í PM

    _________________
    Audi A6 2.0T S-line MY07
    Audi TT 1.8T MY99


    Last edited by AntiTrust on Thu 15. Jan 2009 00:35, edited 1 time in total.

    Top
     Profile  
    Reply with quote  
     Post subject:
    PostPosted: Wed 14. Jan 2009 20:51 
    Offline
    Formúlubílstjóri
    User avatar

    Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
    Posts: 33023
    Location: Ascari // Nürburgring
    Hvenær kemur þessi bíll til landsins ,, og veit einhver hver flutti bílinn inn ???? osfrv

    _________________
    Sv.H

    E30 CABRIO V12 M70B50 ///
    ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
    E34 550 V12 JML


    (OO[][]OO)

    http://alpina.123.is/pictures/
    Sabine Schmitz wrote:
    "Fear disturbs your concentration."


    Top
     Profile  
    Reply with quote  
     Post subject:
    PostPosted: Wed 14. Jan 2009 20:54 
    Offline
    Formúlubílstjóri
    User avatar

    Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
    Posts: 1905
    Location: RVK
    Sorrý er ekk viss með þetta þegar það vantar alla innréttinguna :lol:

    Quote:
    Rosalega orginal, plasthlífar í vélarhúsi sem E30 menn kannast varla við!


    Plasthlífar kosta ekki mikið mv. alla innréttinguna :wink:

    _________________
    E39 530D ///M Sport


    Top
     Profile  
    Reply with quote  
     Post subject:
    PostPosted: Wed 14. Jan 2009 21:25 
    Offline
    Kassabílstjóri

    Joined: Tue 29. May 2007 02:53
    Posts: 108
    Steinieini wrote:
    Sorrý er ekk viss með þetta þegar það vantar alla innréttinguna :lol:

    Quote:
    Rosalega orginal, plasthlífar í vélarhúsi sem E30 menn kannast varla við!


    Plasthlífar kosta ekki mikið mv. alla innréttinguna :wink:


    Ég var nú ekki að taka það fram upp á verðmætið heldur til að undirstrika að vélarhúsið væri ekki eitt skítamix eins og margir E30 sem eru á götunni.

    Ég hafði bara hugsað mér þennan bíl sem track bíl en ekki daily driver. Ef hann selst ekki eins og hann er þá held ég bara áfram með það project.

    Annars eru hurðarspjöld, miðjustokkur, toppur, mælaborð og framsæti auðvitað.

    _________________
    Audi A6 2.0T S-line MY07
    Audi TT 1.8T MY99


    Last edited by AntiTrust on Wed 14. Jan 2009 21:29, edited 1 time in total.

    Top
     Profile  
    Reply with quote  
     Post subject:
    PostPosted: Wed 14. Jan 2009 21:29 
    Offline
    Meðlimur Meðlimur

    Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
    Posts: 12187
    Location: Uppí rúmi í spandex
    Alpina wrote:
    Hvenær kemur þessi bíll til landsins ,, og veit einhver hver flutti bílinn inn ???? osfrv

    Þetta er gamli minn og gamli Geira ;)
    Mjög góður bíll og ótrúlega skemmtileg fjöðrun

    _________________
    Tony Montana - BBS LM CREW
    E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

    http://www.e30.is


    Top
     Profile  
    Reply with quote  
     Post subject:
    PostPosted: Wed 14. Jan 2009 21:33 
    Offline
    Formúlubílstjóri
    User avatar

    Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
    Posts: 33023
    Location: Ascari // Nürburgring
    Djofullinn wrote:
    Alpina wrote:
    Hvenær kemur þessi bíll til landsins ,, og veit einhver hver flutti bílinn inn ???? osfrv

    Þetta er gamli minn og gamli Geira ;)
    Mjög góður bíll og ótrúlega skemmtileg fjöðrun


    Ok .. takk

    _________________
    Sv.H

    E30 CABRIO V12 M70B50 ///
    ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
    E34 550 V12 JML


    (OO[][]OO)

    http://alpina.123.is/pictures/
    Sabine Schmitz wrote:
    "Fear disturbs your concentration."


    Top
     Profile  
    Reply with quote  
     Post subject:
    PostPosted: Wed 14. Jan 2009 21:44 
    Offline
    Formúlubílstjóri
    User avatar

    Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
    Posts: 1905
    Location: RVK
    AntiTrust wrote:
    Steinieini wrote:
    Sorrý er ekk viss með þetta þegar það vantar alla innréttinguna :lol:

    Quote:
    Rosalega orginal, plasthlífar í vélarhúsi sem E30 menn kannast varla við!


    Plasthlífar kosta ekki mikið mv. alla innréttinguna :wink:


    Ég var nú ekki að taka það fram upp á verðmætið heldur til að undirstrika að vélarhúsið væri ekki eitt skítamix eins og margir E30 sem eru á götunni.

    Ég hafði bara hugsað mér þennan bíl sem track bíl en ekki daily driver. Ef hann selst ekki eins og hann er þá held ég bara áfram með það project.

    Annars eru hurðarspjöld, miðjustokkur, toppur, mælaborð og framsæti auðvitað.


    Ok alltaf gaman að hafa clean og flottan vélarsal

    Flottur bíll annars allavega á gamalli mynd

    _________________
    E39 530D ///M Sport


    Top
     Profile  
    Reply with quote  
     Post subject:
    PostPosted: Wed 14. Jan 2009 22:09 
    Offline
    Meðlimur Meðlimur
    User avatar

    Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
    Posts: 6772
    hef bara aldrey séð M20 ganga svona vel, og svona töff vélarsal! hlífar á öllu og allt þarna til staðar sem kemur ORIGINAL

    Ekki einvher e30 fúskari búinn að rífa þetta 30 sinnum í sundur og hífa mótorinn margoft úr

    _________________
    Image


    Top
     Profile  
    Reply with quote  
     Post subject:
    PostPosted: Wed 14. Jan 2009 22:10 
    Offline
    Formúlubílstjóri
    User avatar

    Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
    Posts: 10993
    Location: Keflavík, BMW hverfinu
    Mazi! wrote:
    hef bara aldrey séð M20 ganga svona vel, og svona töff vélarsal! hlífar á öllu og allt þarna til staðar sem kemur ORIGINAL

    Ekki einvher e30 fúskari búinn að rífa þetta 30 sinnum í sundur og hífa mótorinn margoft úr

    Hvað kallar þú e30 fúskara? :roll:

    _________________
    Skúli R
    E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
    Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


    Top
     Profile  
    Reply with quote  
     Post subject:
    PostPosted: Wed 14. Jan 2009 22:18 
    Offline
    Formúlubílstjóri

    Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
    Posts: 5955
    Location: Litla Ameríka
    Ég vill sjá myndir úr þessum umtalaða vélarsal :o

    _________________
    Nútíðin:
    E34 Touring '93 > R.I.P.
    E34 530iT '95

    Þátíðin:
    E32 735i '89 ND-020
    E30 325iC '89 AN-309
    E30 318i '88 JS-554
    E34 525iA '94 OZ-390
    E28 518i '87 IT- 629
    E46 318i '00 TB-590


    Top
     Profile  
    Reply with quote  
     Post subject:
    PostPosted: Wed 14. Jan 2009 22:19 
    Offline
    Meðlimur Meðlimur

    Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
    Posts: 12187
    Location: Uppí rúmi í spandex
    Eini 325 sem ég hef séð með plasthlífarnar fyrir framan og aftan vatnskassa :shock:

    _________________
    Tony Montana - BBS LM CREW
    E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

    http://www.e30.is


    Top
     Profile  
    Reply with quote  
     Post subject:
    PostPosted: Wed 14. Jan 2009 22:22 
    Offline
    Formúlubílstjóri
    User avatar

    Joined: Sun 25. May 2003 23:50
    Posts: 11978
    Location: ::1
    Fyndist að þú ættir bara að skila kittinu danni og selja bílinn aðeins dýrari svo :lol:

    _________________

    Tesla Model Y


    Top
     Profile  
    Reply with quote  
     Post subject:
    PostPosted: Wed 14. Jan 2009 22:28 
    Offline
    Meðlimur Meðlimur

    Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
    Posts: 12187
    Location: Uppí rúmi í spandex
    Jón Ragnar wrote:
    Fyndist að þú ættir bara að skila kittinu danni og selja bílinn aðeins dýrari svo :lol:

    Haha já veit nú ekki með það :lol:

    _________________
    Tony Montana - BBS LM CREW
    E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

    http://www.e30.is


    Top
     Profile  
    Reply with quote  
     Post subject:
    PostPosted: Wed 14. Jan 2009 22:48 
    Offline
    Go-kartbílstjóri

    Joined: Sat 13. Oct 2007 01:24
    Posts: 323
    Location: Árbær
    eg bíð 150

    _________________
    Range rover sport 22"
    CLS 500 AMG


    Top
     Profile  
    Reply with quote  
     Post subject:
    PostPosted: Wed 14. Jan 2009 22:52 
    Offline
    Meðlimur Meðlimur

    Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
    Posts: 12187
    Location: Uppí rúmi í spandex
    stefanhilmarsson wrote:
    eg bíð 150

    Ekkert skrítið að þú sért ekki ennþá búinn að eignast E30 :lol:

    _________________
    Tony Montana - BBS LM CREW
    E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

    http://www.e30.is


    Top
     Profile  
    Reply with quote  
    Display posts from previous:  Sort by  
    Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

    All times are UTC


    Who is online

    Users browsing this forum: No registered users and 77 guests


    You cannot post new topics in this forum
    You cannot reply to topics in this forum
    You cannot edit your posts in this forum
    You cannot delete your posts in this forum

    Search for:
    Jump to:  
    Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group