bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 08. Jul 2025 03:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: þýskar sölusíður
PostPosted: Wed 14. Jan 2009 19:30 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 01. Jun 2007 09:40
Posts: 460
getiði bent mer á þýskar sölusíður eða sölur, er að leita mer af rettu eintaki af E30 M3

ætla að hafa bíl úti fyrir hróaskeldu annaðhvort fer ég á mínum eða kaupi mer vænan þrist þarna úti til þess að vera á og flytja heim

_________________
Hilux 38" D/C '99 í notkun
liðin tíð..
E60 545
E39 540iA
E36 325i
E34 525iX
E32 735i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Jan 2009 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hlynur___ wrote:
getiði bent mer á þýskar sölusíður eða sölur, er að leita mer af rettu eintaki af E30 M3

ætla að hafa bíl úti fyrir hróaskeldu annaðhvort fer ég á mínum eða kaupi mer vænan þrist þarna úti til þess að vera á og flytja heim

Keyptu bara Europameister bílinn hans JóaS

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 14&start=0

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Jan 2009 19:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 01. Jun 2007 09:40
Posts: 460
vissi af honum, langar samt að skoða meira hvað er í boði

_________________
Hilux 38" D/C '99 í notkun
liðin tíð..
E60 545
E39 540iA
E36 325i
E34 525iX
E32 735i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Jan 2009 19:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hlynur___ wrote:
getiði bent mer á þýskar sölusíður eða sölur, er að leita mer af rettu eintaki af E30 M3

ætla að hafa bíl úti fyrir hróaskeldu annaðhvort fer ég á mínum eða kaupi mer vænan þrist þarna úti til þess að vera á og flytja heim



Ertu að grínast ???? :shock: eða er þér alvara

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Jan 2009 19:52 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 01. Jun 2007 09:40
Posts: 460
Alpina wrote:
Hlynur___ wrote:
getiði bent mer á þýskar sölusíður eða sölur, er að leita mer af rettu eintaki af E30 M3

ætla að hafa bíl úti fyrir hróaskeldu annaðhvort fer ég á mínum eða kaupi mer vænan þrist þarna úti til þess að vera á og flytja heim



Ertu að grínast ???? :shock: eða er þér alvara



alls ekki :wink:

vantar bara E30 M3, má vera þessvegna 40 % haugur :shock:

_________________
Hilux 38" D/C '99 í notkun
liðin tíð..
E60 545
E39 540iA
E36 325i
E34 525iX
E32 735i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jan 2009 19:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta eru Feitt dýrir bílar....

og mestur druslurnar oft :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jan 2009 19:55 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 01. Jun 2007 09:40
Posts: 460
Alpina wrote:
Þetta eru Feitt dýrir bílar....

og mestur druslurnar oft :?


þá hefur maður allavega eitthvað að gera næsta vetur :)

_________________
Hilux 38" D/C '99 í notkun
liðin tíð..
E60 545
E39 540iA
E36 325i
E34 525iX
E32 735i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jan 2009 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hlynur___ wrote:
Alpina wrote:
Þetta eru Feitt dýrir bílar....

og mestur druslurnar oft :?


þá hefur maður allavega eitthvað að gera næsta vetur :)


Ódýrasti bíllinn er á 12.000 € :shock: :? :?

þú ætlar að gera margt ..... :shock: :shock: :shock:

kompressor á M62 ,, og svo núna E30 M3 :lol: :lol:

já ,, ekki væsir um suma hérna :roll:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jan 2009 20:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Það er bara fyndið að skoða innflutning núna að þá er 1000eur bíll, sem er ekki uppá marga fiska sama hvaða týpa......kominn heim á 550þús skv reiknivél!!!!!!!!!

Er enginn leið fyrir íslending að skrá og eiga bíl í einhverju evrópulandi miðsvæðis ?

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jan 2009 20:48 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 01. Jun 2007 09:40
Posts: 460
Alpina wrote:
Hlynur___ wrote:
Alpina wrote:
Þetta eru Feitt dýrir bílar....

og mestur druslurnar oft :?


þá hefur maður allavega eitthvað að gera næsta vetur :)


Ódýrasti bíllinn er á 12.000 € :shock: :? :?

þú ætlar að gera margt ..... :shock: :shock: :shock:

kompressor á M62 ,, og svo núna E30 M3 :lol: :lol:

já ,, ekki væsir um suma hérna :roll:


er ekki alveg viss með blásara, langar frekar í lítið leiktæki
ætla samt að hugsa mig betur um varðandi það

_________________
Hilux 38" D/C '99 í notkun
liðin tíð..
E60 545
E39 540iA
E36 325i
E34 525iX
E32 735i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jan 2009 20:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Steinieini wrote:
Það er bara fyndið að skoða innflutning núna að þá er 1000eur bíll, sem er ekki uppá marga fiska sama hvaða týpa......kominn heim á 550þús skv reiknivél!!!!!!!!!

Er enginn leið fyrir íslending að skrá og eiga bíl í einhverju evrópulandi miðsvæðis ?



Í Þýskalandi .. þarftu að vera með íveru-stað t.d. eiga sumarhús

og þá geturðu átt bíl ,,,,,,,,,,,, 8) 8) 8) 8)

BARA í lagi

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jan 2009 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Hér eru 2 ódýrustu á á Mobile.de


http://suchen.mobile.de/fahrzeuge/showD ... geNumber=4

http://suchen.mobile.de/fahrzeuge/showD ... geNumber=4

Samkvæmt reiknivélinni þá eru þessir komir til íslandi á um

4 MILJÓNIR

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jan 2009 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
4 kúlur,,,,, :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jan 2009 20:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Europameister er 50% af því verði :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jan 2009 20:55 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 01. Jun 2007 09:40
Posts: 460
Alpina wrote:
4 kúlur,,,,, :shock:


ef ég skrái bílinn á frænda minn sem er þjóðverji og býr út í þýskalandi, get þá verið á þýskum númerum hér á landi án leiðinda í smá tíma. þarf ég ekki að láta skoða bílinn út í þýskalandi og svoleiðis?

_________________
Hilux 38" D/C '99 í notkun
liðin tíð..
E60 545
E39 540iA
E36 325i
E34 525iX
E32 735i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group