jæja þá hugsa ég að það sé komin timi fyrir smá update á þráðinn hjá mér,
og það sem búið er að gera fyrir bamba littla, maður gefur sér aldrei tíma til að skrifa neitt, en hérna ætla ég að skrifa smá fyrir þá sem nenna að lesa.
og með nokkrar myndir af bílnum meðan á "uppgerðinni" stóð, þarf samt að setja fleirri,
en það sem búið er að gera fyrir bílinn eru dökkar rúður allan hringin, svartur toppur, skipt um pakningar og dót í vélinni, málaður mótorbiti og einhverjar fóðringar nýjar að framan, svo á eg eftir að setja pólyfóðringar i alllt að aftan sem ég ætla að prófa að renna sjálfur (kemur í ljós hvort það verði varið í það), annars væri gaman að vera bara hardcore og setja ál í allt afturstellið, ja svo á eg líka diska að aftan sem fara í hann ásamt nýjum gírkasssa þar sem annar gírinn var leiðinlegur, svo fer feltibogi í hann og einhverjar græjur fyrir sumarið:D
svo var tekinn afturstuðarinn af og ljósin, og það hljómaði ekkert alltof vel, og maður hefði átt í upphafi að kaupa nýjan gafl á bílinn, en það má allataf gera það , þetta var bara sanblásið og riðbætt:D
og svo lokaði ég fyrir götin í afturbrettinu og toppnum fyrir loftnetum
rauð nýru og augnabrýr, veit ekki allveg hvernig maður er að fýla það en á þetta til svart líka:D