maxel wrote:
Eins og þið vitið var bakkað á mig um daginn og beyglaðist bretti.
Fór í H. Jónsson og lét laga það, einn dúddi þarna sem gerði þetta fyrir mig og punktaði í allan bílinn og blablabla, svaka góð vinna og ég helsáttur.
Svo er bakkað aftur á mig bara núna fyrir rúmri viku og ég fer aftur í H. Jónsson og læt laga það því ég var sáttur.
Semsagt þurfti að láta sprauta stuðarann.
Næ í bílinn, stuðarinn mjög vel sprautaður, en svo fer ég að pæla í hvernig hann setti hann á þar sem eyrun sem stuðarinn boltast í eru ekki alveg á réttum stað, eitthvað sem ég eftir að laga bara.
Einnig þar sem ég strappa M-Tech 2 svuntuna mína alltaf á og það hefur oft bjargað mér.
Hvað um það, málninginn á svuntunni er mjög flögnuð en samt er svuntan í 100% standi, engin brot eða rispur sem hafa pússað hana upp, bara smá nudd.
En hvað um það.
Þá skoða ég fyrir aftan stuðara og sé kítti dropa?? eir hafa líklegast kíttað stuðarann á ?! WTF!
Það voru allavega ekki neinir boltar sem héldu honum.
Já og svuntan, þar sem það var of erfitt að strappa hana snyrtilega á....
Þá settu þeir boddiskrúfur á hverja hlið, í gegnum M-Tech 2 svuntuna og járnsvuntuna...
Ég fer til baka og spyr hvað þetta eigi að þýða?
Hann segir að það vantaði festingarnar og hún hafi barasta verið ströppuð á! (með öllu skárra)
Svo segir hann að svuntan mín sé hvorteð er ónýt þannig what's all the fuzz about? Sagði að ég þyrfti hvort eð er að spartsla, þurfti ég kannski líka hvort eð er að sjóða í járnsvuntuna... þetta er bara djók þannig ég fer bara mjög ósáttur.
Einnig voru verkfærin mín sem ég var með í hólfunum í skottinu útum allt í skottinu.
Whaaat!
það er engann veginn skárra að skrúfa bara í gegnum allt draslið
Mun ljótara og svo fer innri svuntan bara að ryðga