bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 18:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 08. Jan 2009 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Þá er þetta klárlega málið....veit að BMW selur svona litla bíla handa upprennandi öku-föntum en þetta er MEGA flott og ógeðslega dýrt :lol: en draslið er handsmíðað og efniviðurinn er ekkert grín. Læt mynd fylgja og link fyrir "Jón Ásgeir-a" kraftsins.

http://merchandise.audi.co.uk/images/type_c_1.png


http://merchandise.audi.co.uk/?page=shop&cid=20

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jan 2009 21:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
váááááá til hvers að gefa krakkanum þetta ef pabbinn getur fengið sér fínan bíl fyrir þennan pening

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jan 2009 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
ef pabbin á efni á svona handa krakkanum,, þá held ég að hann eigi alveg nóg handa sjálfum sér í góðan bíl :D

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2009 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
ég er á netinu í sjónvarpinu, textinn var of lítill til að ég gæti séð verðið og ég held að það hafi bara verið flott mál, ekkert viss um að ég vilji vita hvað þetta kostar :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2009 00:37 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
ValliFudd wrote:
ég er á netinu í sjónvarpinu, textinn var of lítill til að ég gæti séð verðið og ég held að það hafi bara verið flott mál, ekkert viss um að ég vilji vita hvað þetta kostar :lol:


Price: £6,800.00

Heiðar litli fær svona :wink:

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2009 02:01 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 04. Jun 2006 12:20
Posts: 232
Location: Reykjavík
Djefelli verður þetta dýrt fyrir þig Jón...þú þarft að kaupa tvo!! :lol:

_________________
Landcruiser VX 100 -Daily-
M-Benz 300CE -Sundays-


"Would you rather be an arse-faced weasel or a weasel-faced arse ? "


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2009 08:11 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er svakalega flott :shock:

Sjö gíra fótstiginn bíll með bakkgír og diskabremsum 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2009 09:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Haha, ógeðslega flott dæmi, og dýrt :shock: :shock: :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2009 10:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Jet wrote:
Djefelli verður þetta dýrt fyrir þig Jón...þú þarft að kaupa tvo!! :lol:



Jebb :) ég þyrfti að kaupa tvo sem gerir reikning upp á rúmar 2,5 millur og svo eru örugglega tollar og vörugjöld af leikföngum heheheh fyrir tvo svona gæti ég keypt M5 hjá þér og átt smá afgang fyrir eldsneyti 8)
En þetta er 7 gíra og smíðað úr flottum efnum, viður og ál meðal annars. Sjúklega flott græja og MIG langar að prófa, skítt með krakkana...

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2009 15:40 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Feb 2005 23:49
Posts: 446
Ég myndi vilja eiga svona og stilla honum bara upp eins og listaverki.

...ímynduðu krakkarnir mínir fengju ekki að koma nálægt honum.

_________________
Sverrir Már

Fyrri BMW: BMW 518i E34 ´91 / BMW 735iA E32 ´92 / BMW 535iA E34 ´89 / BMW 318iA E36 ´93



Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2009 20:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Smá myndband af græjunni. 8)

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2009 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Svessi wrote:
Ég myndi vilja eiga svona og stilla honum bara upp eins og listaverki.

...ímynduðu krakkarnir mínir fengju ekki að koma nálægt honum.


Svona attitude er fljótt að breytast þegar maður actually eignast börn, maður myndi vilja að barnið léki sér sem mest af þessu...

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2009 22:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Skítt með leikfangið, hlustið á hljóðið í þessu :shock: 8) :drool:

http://www.youtube.com/watch?v=8alt3OqGZPw&NR=1

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 59 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group