bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 04:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Dec 2003 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
ég átti 323i bíl sem var eiginlega alveg eins og þessi fyrir utan framsvuntuna afturljósin og spoilerinn auðvitað..

Hann fór að brenna mikilli olíu eða um líter á 1000km og bræddi úr sér stuttu síðar :(

ég heyrði seinna að þessar 323i vélar í E30 bílunum hefðu verið hálfgerðir gallagripir en ég sel það ekki dýrara en ég keypti það

vona að ég hafi ekki hrætt þig Haffi minn.. þetta er laglegur bíll og þú ert í hópi þeirra sem eru í góðri aðstöðu til að gera flottan E30 verandi meðlimur í þessum klúbb okkar hérna, þannig að það er ekkert að óttast :wink:

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Dec 2003 20:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hmmm haha líter á 1000km það er svipað ef ekki MINNA en blái 320 bílllinn minn gerði :D :D :D :D :D :D

Ég var alvarlega að spá í að prófa að setja Diesel á hann :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Dec 2003 20:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Reykurinn sem kom úr pústinu á bláa var líka blárri en bílinn :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Dec 2003 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hehe þetta var bara nawsið ;)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Dec 2003 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ég átti 320 E21 bíl sem var keyrður tæplega 70 þús og það kom blátt ský ef hann var látinn snúast um 5000 til 6000 þús snúninga. Skipti um ventlastýringar og hann var eins og nýr eftir það 8)

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Dec 2003 13:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þessar fara undir ef allt gengur...



Image

Quote:
Svona í lokinn, ég bauð líka í hann


_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Dec 2003 13:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Flott mál :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Dec 2003 14:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
:( þetta gekk ekki bíllinn for á 125.000 þús. Gaman væri að vita hvort einhver hér keypti eða bara eigandinn ( elsta bragðið í bókinni) :D

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group