ég og Siggi félagi minn erum að leita uppi mydir hjá okkur af okkar gömlu góðu og hér er smá af því... 335i sem settur var saman´99 og dó í slysi sumarið 2000 hjá næsta eiganda, mjög sprækur imprezuhrellir og ein af 325i sem ég átti 98 og endaði sína daga í eyjum eftir því sem ég best veit
323i sem við félagar áttum 93-94 mjög skemmtilegt eintak og ein af 318i rétt áður en hann fór á tryggingauppboð vegna aftanákeyrslu sem ekki er til mynd af
og brúðkaupsferðin var auðvitað í buffalo leðurinnréttingu af bestu gerð 2005 í 745i... kveðja svenni