bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 22:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bmw E36 328IA
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 19:14 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 14. Jan 2008 14:11
Posts: 415
Góðan daginn

Mér langaði að setja hér inn myndir af fyrsta Bmw okkar.

Þessi bíll er 1995 árgerð af 328IA.

Keyptum þennan bíl á Vís en þá var hann tjónaður á hægra frambretti og var hægra framhjólið bogið.

Við nánari athugun þá kom það í ljós að spyrnan var bogin , felgan ásamt dekki ónýt og hægra frambretti ónýtt.

Skipt var um spyrnu og fengin ný felga hjá N1 og keypt bretti sem ótrúlega fannst í sama lit hjá manni á Selfossi.

Síðan var farið með bílinn í hjólastillingu og allt klárt.

Skömmu eftir að við fórum að nota bílinn fór startarinn og það var aðeins meira en að segja það að skipta um hann en það hófst á endanum.

Fyrri eigandi hafði greinilega ekki sýnt bílnum mikla ást og var bílinn skítugur og sennilega margir mánuðir eða ár síðan að hann var þrifinn.

2 dagar fóru í að mjallabóna bílinn og varð hann alveg eins og nýr á eftir.

Þetta er rosalega þettur og góður bíll með mjög heilegt lakk og boddý. Greinilega hefur einhverntíman verið mjög vel hugsað um þennan bíl.

Það eina sem á eftir að gera er að finna aftasta kútinn í pústkerfið þar sem á honum er gat en það verður lagað fljótlega.

Að mínu mati er þessi bíll með eina flottustu innréttingu í E36 en það er bara mín skoðun.

Gaman að vera komin loksins á alvöru bíl sem svínvirkar.

Ef einhver hér þekkir eitthvað til bílsins þá endilega deila því alltaf gaman að heyra.

Kv Gísli

Er að reyna finna út hvernig maður setur inn myndir í þetta.

Image


Image


Image


Image

_________________
Bmw E36 328i árgerð 1995 Seldur
Bmw E36 316i Compact 1999 Seldur
Bmw E39 523ia árgerð 1999 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1997 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 2000 Seldur
Bmw E39 540ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E46 330IX árgerð 2002


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 19:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Til hamingju með kaupin !

Mér hefur alltaf fundist þessi bíll mjög svalur og langaði mjög mikið í hann á sínum tíma og breyta honum síðan í bsk 8) :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 19:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Þrusu fallegur hjá þér bara. 8)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 19:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hérna eru tveir þræðir frá fyrri eigendum :)

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ht=e36+328

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... hlight=e36

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Þetta er lang besti bíll sem ég hef nokkuntímann átt.. :D

Til hamingju með hann ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 20:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 09. Aug 2007 23:24
Posts: 793
Location: Hafnarfjörður
váá hvað þessi innrétting æpir á mann

ótrúlega fallegur hjá þér

_________________
Bmw 325 e30 cabrio '87 (seldur)
Bmw 318 e30 touring (úrbræddur)
ktm 300exc 2stroke :D (selt)
BMW 325 e36 cabrio (seldur)
M.Benz c220 w202 (sold)
KTM 380 2t (out'a here :(
BMW 323 e36 '96 (farinn)
BMW 523 E39 '97
Bmw 535 E34 '89
Honda Cr-f 250 2007


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 20:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Helvítit sætur bíll, flott hjá þér að bjarga honum !

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta vann alveg hreint...... fáránlega vel ,,
ATH sjálfskiptur

:shock: :shock: :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Takk fyrir svörin
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 21:44 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 14. Jan 2008 14:11
Posts: 415
Takk fyrir mörg og skemmtileg svör.

Fór með hann í skoðun og hann fór í gegn athugsemdalaust enda ekki ekin nema 165 þús .... :)

_________________
Bmw E36 328i árgerð 1995 Seldur
Bmw E36 316i Compact 1999 Seldur
Bmw E39 523ia árgerð 1999 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1997 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 2000 Seldur
Bmw E39 540ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E46 330IX árgerð 2002


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jan 2009 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
mökk svalur bíll.. til hamingju með hann 8)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jan 2009 00:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Fínn hjá þér 8)
En er ekkert leiðinlegt að hafa hann svona rosalega slammaðann að framan?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jan 2009 01:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Sezar wrote:
Fínn hjá þér 8)
En er ekkert leiðinlegt að hafa hann svona rosalega slammaðann að framan?

nei það er örugglega ekkert leiðinlegt, það er flott... (eru ekki slammaðir bílar alltaf leiðinlegir?):oops:

annars mjög flottur bimmi, er þetta eins litur og er á bílnum hans Arons Friðriks?

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jan 2009 11:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
nei þessi er alveg silfurlitaður..

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group