bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 14:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vantar afturrúðu í z3
PostPosted: Wed 31. Dec 2008 10:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Ég geri ráð fyrir að þetta sé svipað og að auglýsa eftir snjóbolta í helvíti en ætla samt að prufa.

Mig vantar semsagt plastrúðuna aftan í blæjuna á z3. Ef einhver á slíka og vill losna við hana þá má sá hinn sami senda á mig pm.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Dec 2008 12:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Langsótt, fer í þeim flestum.
Ebay er þinn vinur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Dec 2008 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Sezar wrote:
Langsótt, fer í þeim flestum.
Ebay er þinn vinur.

Og sá sem pantar þetta.....ætti að panta 2 stk.
Kostar nánast það sama í sendingu.....
Aldrei slæmt að luma á svona hlutum :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Dec 2008 14:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Ef ég fæ þetta ekki hér þá kostar þetta $200 á eBay + sending. Hef líka séð þetta á vefsíðum fyrir $80-$160.

Það er samt aldrei að vita, ég fann t.d. krómboga hérna.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Dec 2008 14:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
ebay, tók svona í m roadsterinn sem ég átti, var samt svolítið dýrt var alveg um 15 kall en ég tók hana líka smoked kostaði nokkrar krónur aukalega

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Dec 2008 14:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
áttu nokkuð myndir af bílnum með smoked glugga ?

Ég sá einhvern dela vera að auglýsa þetta á netinu, bæði venjulegt glært og litað. Þetta á að vera út sterkara plasti en það er samt spurning um hvernig þetta fittar

http://emiata.com/Z3Window.asp

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Dec 2008 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
EDIT: http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... p=13246981


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jan 2009 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
IceDev wrote:


Fín lesning. Ef rennilásin er líklegur til að klikka þá mun hann klikka hjá mér.

Spurningin núna er bara hvort maður fari í að skipta um allan toppin frekar en að skipta um glugga. Kostar ekki mikið meira þó vinnan við að setja þetta í verði mun meiri. Sá þennan á ebay fyrir $200

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... 754wt_1356

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jan 2009 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég skipti um gluggann hjá mér og þetta er ekki mikið mál fyrir tvo. Keypti kit í B&L og það kostaði nánast það sama og bara rúðan á ebay.

Ég myndi því hiklaust kaupa mér OEM kit því þar færðu allt með fyrir skiptin (melspýruna, lásinn á rennilásinn og krókana sem festa rennilásinn).

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jan 2009 21:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
keyptir þú kitið allt hjá B&L ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jan 2009 21:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
DrWho wrote:
keyptir þú kitið allt hjá B&L ?



_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Jan 2009 10:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Takk fyrir ábendinguna Svezel, stundum leitar maður langt yfir skammt.

Ég hringi í B&L og nokkuð hress sölumaður talaði við mig. Þegar ég spurði hvort hann ætti rúðuna spurði hann á móti hvort mér finndist það líklegt en hann gæti nú alveg pantað þetta fyrir mig. Hann át þessi orð skömmu síðar þegar hann komst að því að hann ætti tvær á lager.

27 þúsund kall sem kitið kostar og það er næsta stopp hjá mér.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Jan 2009 10:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
DrWho wrote:
Takk fyrir ábendinguna Svezel, stundum leitar maður langt yfir skammt.

Ég hringi í B&L og nokkuð hress sölumaður talaði við mig. Þegar ég spurði hvort hann ætti rúðuna spurði hann á móti hvort mér finndist það líklegt en hann gæti nú alveg pantað þetta fyrir mig. Hann át þessi orð skömmu síðar þegar hann komst að því að hann ætti tvær á lager.

27 þúsund kall sem kitið kostar og það er næsta stopp hjá mér.




:shock: Það er bara fínt verð

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Jan 2009 10:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Alpina wrote:
DrWho wrote:
Takk fyrir ábendinguna Svezel, stundum leitar maður langt yfir skammt.

Ég hringi í B&L og nokkuð hress sölumaður talaði við mig. Þegar ég spurði hvort hann ætti rúðuna spurði hann á móti hvort mér finndist það líklegt en hann gæti nú alveg pantað þetta fyrir mig. Hann át þessi orð skömmu síðar þegar hann komst að því að hann ætti tvær á lager.

27 þúsund kall sem kitið kostar og það er næsta stopp hjá mér.




:shock: Það er bara fínt verð


Ekki slæmt og versnar ekki með 15% kraftsafslætti \:D/

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group