bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 06:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 86 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Dec 2002 17:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Bebecar, eru þeir báðir svartir eða?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: alpina
PostPosted: Sun 22. Dec 2002 19:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
e21 alpinabillinn sem ég veit um var svartur og 78 módel ef ég man rétt og er því miður búið að henda
og einn spjallverinn hér er fyrri eigandi af honum og ég á felgurnar og ímislegt smádót úr honum...

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Dec 2002 00:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Djofullinn wrote:
Bebecar, eru þeir báðir svartir eða?



Ég hef allavega séð einn nokkru sinnum, hann var svona svartur með dökk afturljós - geðveikt flottur. Alveg til í svoleiðis, T.B. aflmældi einu sinnu svona bíl hérna og hann var með 550+ NM.
Ekkert á móti svoleiðis bíl 8)

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Dec 2002 08:53 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já, þeir voru eins á litinn en með sitthvoru húddinu (annar með mjó nýru og hinn með breið).

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Dec 2002 10:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Er það ekki bara sami bíllinn fyrir og eftir tjónið mikla? Það þurfti allaveganna að skipta um allan framendann á bílnum sem lenti í tjóninu

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Dec 2002 11:37 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er reyndar góður punktur, en annar þeirra leit vel út og hinn ílla... þannig að ég er ekki viss. Það gæti alveg verið. Ég vissi þó ekki af því að annar þeirra hefði lennt í tjóni.

Það eru ansi mörg ár síðan að fyrri bíllinn kom hingað, hann var til sölu hér fyrst fyrir sirka 6 árum síðan.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Dec 2002 11:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég man að ég sá annan inni hjá rétt fyrir svona 3árum eða svo, eiginlega 4 árum, en þegar ég sá alpina b10 turbo merkið þá fékk ég liggur við boner að sjá þetta skrímsli

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Dec 2002 12:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jamm það er sami bíll og ég sá þar, Elli var að vinna þar þá minnir mig

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Dec 2002 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Ég sat í einum Alpina B12 6.0 úti á portúgal í fyrra ... hann svííínvirkaði þó við hefðum ekkert farið hraðar en 200 og það tók ekki nema örfáar sec !

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Dec 2002 15:45 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
ALPINA BILIN VAR Í VIÐGERÐ HJÁ RÉTT OG B&L ARIÐ 99" BILLINN VAR NÁNAST ALMÁLAÐUR MIG MINNIR AÐ TOPNUM HAFI VERIÐ SLEPT ÖNNUR AFTURFELGAN VAR ÓNÍT OG SOLDIÐ KRUMPAÐUR SILS OG FLEIRA:)

SJÁLFUR VAR ÉG AÐ VINNA HJÁ MÁLINGARVERKSTÆÐINU HJÁ B&L

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Alpina
PostPosted: Thu 26. Dec 2002 21:00 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Ég minnist þess að hafa verið við sölu aðgöngumiða á Greifatorfæruna fyrir 5 til 7 árum og þar hafi komið einn dökkur, drullugur BMW, fimmuboddí (82, E manekkihvað), minnir mig, alsettur Alpina röndum og flottur undir drullunni og ég var að sjálfsögðu valinn til að sjá um hann.

Ég ræddi við ökumanninn, ungan og ósofinn, og spurði af bílnum, hvort hann væri ekki á meiriháttar bíl. Ha, sagði hann, jú, sennilega!!!
Þeir sem sváfu í hinum fjórum sætunum vorujafnómeðvitaðir.

Hann vissi ekkert um bílinn, gæti eins hafa verið á Daihatsu ömmu sinnar.

Ég næstum neitaði að hleypa þeim inná þessa samkomu bílaáhugamanna svona algjörlega ómeðvituðum um tækið sem þeir óku.

En inn fóru þeir, og ég veit ekki meir af bílnum.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Dec 2002 23:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
varla hefuru séð þá á sölu ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Jan 2003 18:56 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
ég hef aldrei nokkurntíman heyrt það frá neinum nema bebecar (sorry félagi :? ) að það séu tveir hérna.. og hef ég ekki fengið nein rök fyrir því
að þær séu tvær..

en það er svo önnur saga að ég skoðaði eitt sinn alpinu á bílasölu svarta b10 biturbo með hvítu leðri og var ásett verð einhverjar rúmar 4millur

síðan skoðaði ég nákvæmlega sama bíl nokkru seinna þá bara eins og alltaf með sprungið dekk og subbulegur og þá var eitthvað minna sett á hann sdíðan var ég að skoða hann í eitt skiptið og var með mynd af henni sem átti í bílnum og þegar ég skoðaði myndina og horfði á alpinuna sem var á bílasöluni sá ég sitthvorn bílin.. allt aðrar felgur á þeim og eitthvað sona en er þetta samt ekki bara sami bíllin? ef þær væru 2 hérna þá væri þær eflaust báðar á allra manna vörum eins og þessi svarta með svörtu afturljósin?

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Alpinaslúður
PostPosted: Sun 05. Jan 2003 11:19 
Ég ætlaði einmitt að fara að spyrja hvort einhverjir hefðu ekki eitthvað slúður um þennan bíl. Ég hef verið að fylgjast með honum alveg síðan hann var seldur á vökuuppboði fyrir um þremur árum. Þar var hann seldur á 1.1 millu og kaupandinn var Sjóvá. Síðan hefur þessi bíll verið bílasölumatur, hefur gengið kaupum og sölum á eitthvað í kringum 1.1-1.3 milljónir.
Þessi bíll lenti í alvarlegu tjóni og mér skilst að það hafi kostað 2 milljónir (hvernig er það hægt??) að gera við en tryggingafélagið neitaði að greiða eigandanum bílinn því það var talið augljóst að um tryggingasvik væri að ræða, þ.e. að eigandinn hafi viljandi eyðilaggt bílinn.
En ég hef bara séð þennan eina B10BiTurbo bíl á götum borgarinnar. Það hafa margir sagt að það væru fleiri bílar, einn blár heyrði ég einhverstaðar en finnst það ekki mjög líklegt þar sem það voru einungis framleiddir 520 bílar (eða eitthvað í kringum það).
Endilega komið með meira slúður um þennan bíl.

Kveðja,
Alpina-Fan


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jan 2003 12:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Er ekki soldið sniðugt að einhver okkar fari bara uppí Skráningarstofu og fái útprentun yfir alla Alpina bíla á landinu? Þá sjáum við hvað það eru margir B10 Bi-Turbo og aðrir Alpina bílar :roll:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 86 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group