bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 01. Jan 2009 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Fann þessa síðu .
http://www.bimmerworld.com/html/bimmerw ... diator.htm

Held þarna sé flest ef ekki allt sem vantar til að geta haft gott kælikerfi.
Ég er samt viss um að fullra stærðar E30/E36 vatnskassi og góð vifta sé nóg.

Sjáið hérna kassann sem einar er með núna, minnsti fáanlegi vatnskassinn í E30 325i.
Og ef hann hefur ekki verið með plastið utan um viftuna þá
skamm skamm einar, gerir viftuna næstum tilganglausa hún hrærir þá loftinu bara inní húddinu í staðinn fyrir að vera að draga í gegnum kassann.

Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jan 2009 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég er einmitt ekki með þennan plasthring utan um viftuna hjá mér. Ekki pláss fyrir hana..

Þyrfti einmitt að fá mér skárri vatnskassa mjög fljótlega.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jan 2009 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gunnar wrote:
Ég er einmitt ekki með þennan plasthring utan um viftuna hjá mér. Ekki pláss fyrir hana..

Þyrfti einmitt að fá mér skárri vatnskassa mjög fljótlega.


VATNSKASSAMÁL ,, er eitt af því sem ég þarf að laga hjá mér :? :? :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jan 2009 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég hef bara mestu áhyggjurnar af "þykktinni" á kassanum.

Mótorinn hjá mér virðist greinilega sitja það framarlega að sá vatnskassi sem ég má nota getur ekki verið breiður.

Ég er núna með einhvern drasl kassa úr E30 325 ETA bíl. Og hann er svona hálf tussulegur.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jan 2009 20:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
ég var með e36 m3 kassa og e30 325i kassa (eins)
hjá mér og það var ekkert mál.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jan 2009 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
ég var með e36 m3 kassa og e30 325i kassa (eins)
hjá mér og það var ekkert mál.


Ég er í miklum plássvandræðum,,,,, hjá mér ,, veit eiginlega ekki hvernig ég á að leysa þetta eins og er,, enda bíllinn ekki beint í augsýn

ALLT í lagi í normal keyrslu..... en hann fer easy 100°c á slaufunni við 25°c +

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jan 2009 20:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Spurning með custom kassa hjá þér Sveinbjörn?

Geturu ekki búið þér til pláss þarna á milli bitanna á milli ljósanna hjá þér?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jan 2009 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gunnar wrote:
Spurning með custom kassa hjá þér Sveinbjörn?

Geturu ekki búið þér til pláss þarna á milli bitanna á milli ljósanna hjá þér?


Þar er kassinn staðsettur í dag :o sést ekki á þessari mynd ,, en kassinn er CUSTOM búinn til eins og hólfið ,

Einnig sést hvað vélin er stór að ummáli ,, VÁ bara flykki

Image

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jan 2009 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
hvernig viftu setup ertu með?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jan 2009 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hvar léstu búa til kassann ef ég má spurja og hvað kostaði það?

Gæti vel verið að ég myndi leitast eftir að fara í eitthvað slíkt setup ef ég kem ekki almennilegum kassa fyrir hjá mér.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jan 2009 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
hvernig viftu setup ertu með?


Heimskulegt :roll:

E34 540 klimavifta sem ,,,,,,, saemi ,,,,, átti og lét mig fá

Hefur sýnt sig að vera ALLS ekki nóg

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jan 2009 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bókað að skipta um viftu fyrir einhverja góða.
því kröftugri því betra.
Einhver góð SPAL sem er þunn ætti að virka flott

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jan 2009 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Alpina wrote:
gstuning wrote:
hvernig viftu setup ertu með?


Heimskulegt :roll:

E34 540 klimavifta sem ,,,,,,, saemi ,,,,, átti og lét mig fá

Hefur sýnt sig að vera ALLS ekki nóg



Image


hehe,, fínt að vera með heimasíðu og geta náð í myndirnar :)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jan 2009 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
bókað að skipta um viftu fyrir einhverja góða.
því kröftugri því betra.
Einhver góð SPAL sem er þunn ætti að virka flott



SPAL ...... uuhh er það framleiðandinn ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jan 2009 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
já.

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/16-SPAL- ... enameZWDVW

T.d það sem ég póstaði í þráðinn hjá einari

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group