bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 12:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: WHo ripped who ??
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 20:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Image

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 20:56 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ef þetta eru hugsandi menn þá hafa þeir væntanlega ekki rippað hina off! En þetta ótrúlega fáránlegt að gera svona.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 22:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Mér sýnist þetta vinstra megin nú bara vera eitthvað form, sem hugsandi menn hafa sennilega keypt og fyllt inní :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 22:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Gunni wrote:
Mér sýnist þetta vinstra megin nú bara vera eitthvað form, sem hugsandi menn hafa sennilega keypt og fyllt inní :)

Jebb, það er akkúrat málið...........nema fyrirtækið heiti "company name" ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Hehe, það væri nú samt ansi lekkert nafn á fyrirtæki ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Dec 2003 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ÉTIÐ TARFA TAÐ !! :evil: :evil:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Dec 2003 14:39 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Þetta er bara tilbúið template sem ég sá minnir mig á TemplateMonster. Þeir hafa sennilega bara keypt það og fillt inní.

SAMT finnst mér hálf asnalegt að Hugsandi menn á svona markaði geti ekki fengið eitthvern íslending til að hanna fyrir sig útlit.

*Prump*

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Dec 2003 15:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
BMWaff wrote:
Þetta er bara tilbúið template sem ég sá minnir mig á TemplateMonster. Þeir hafa sennilega bara keypt það og fillt inní.

SAMT finnst mér hálf asnalegt að Hugsandi menn á svona markaði geti ekki fengið eitthvern íslending til að hanna fyrir sig útlit.

*Prump*


Það er trúlega margfalt ódýrara að fá þetta svona heldur en að borga einhverjum gaur 300.000 + vsk fyrir það nákvæmlega sama :|


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Dec 2003 16:20 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Gunni wrote:
BMWaff wrote:
Þetta er bara tilbúið template sem ég sá minnir mig á TemplateMonster. Þeir hafa sennilega bara keypt það og fillt inní.

SAMT finnst mér hálf asnalegt að Hugsandi menn á svona markaði geti ekki fengið eitthvern íslending til að hanna fyrir sig útlit.

*Prump*


Það er trúlega margfalt ódýrara að fá þetta svona heldur en að borga einhverjum gaur 300.000 + vsk fyrir það nákvæmlega sama :|


uuuu mundi nú engin rukka 300.000kr fyrir að hanna útlit nema að vera geðveikur, og engin a'ð borga 300.000 fyrir útlit nema að vera geðveikari! ;) Ég mundi ekki taka mikin pening fyrir svona...

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Dec 2003 16:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
sannaðu bara til kallinn minn :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Dec 2003 17:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Gunni wrote:
BMWaff wrote:
Þetta er bara tilbúið template sem ég sá minnir mig á TemplateMonster. Þeir hafa sennilega bara keypt það og fillt inní.

SAMT finnst mér hálf asnalegt að Hugsandi menn á svona markaði geti ekki fengið eitthvern íslending til að hanna fyrir sig útlit.

*Prump*


Það er trúlega margfalt ódýrara að fá þetta svona heldur en að borga einhverjum gaur 300.000 + vsk fyrir það nákvæmlega sama :|


Einmitt! Og svo rukka sína kúnna fyrir 300.000+vsk fyrir þetta. ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Dec 2003 20:04 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Gunni wrote:
sannaðu bara til kallinn minn :)


Ekki miskilja.. það er MARGFALT ódýrara að kaupa svona tilbúið template úti heldur en að láta hanna það hér.. EN það ksotar ekki 300.000 að láta hanna svona...

..ég hef unnið hjá svona hugbúnaðarhúsi...

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Dec 2003 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Frekar fyndið að sjá þetta svona fyrst en það er þægilegt að geta keypt tilbúið template sem þeim lýst vel á í stað þess að borga husanlega meiri pening fyrir auglýsingu sem þeir vita ekki nákvæmlega hvernig kemur út.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group