bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 10:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Háspennukefli
PostPosted: Tue 02. Dec 2003 10:37 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
Það fór hjá mér háspennukefli í 325 bíl, passar háspennukefli úr 4 cyl. bíl eða úr öðrum 6 cyl bíl eða þarf ég að kaupa þetta nýtt. :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Háspennukefli
PostPosted: Tue 02. Dec 2003 11:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
@li e30 wrote:
Það fór hjá mér háspennukefli í 325 bíl, passar háspennukefli úr 4 cyl. bíl eða úr öðrum 6 cyl bíl eða þarf ég að kaupa þetta nýtt. :?


Er þetta ekki ábyggilega E30 bíll og hvaða árgerð?

Sýnist þetta vera eins í mjög mörgum bílum með mismörgum cyl og mismunandi boddýum

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Dec 2003 13:39 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
Þetta ´87 módel af 325 e30.
Sérðu nokkuð hvað þetta kostar ca.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Dec 2003 20:10 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
þu getur notað hvað sem er á þetta til handa þér ef þú vilt vinur

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Dec 2003 18:01 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
Já takk fyrir það :) , en þetta er eitthvað annað en háspennukeflið.
Held að þetta sé einhver rofi eða einskonar timer á kveikjuna sem er bilaður.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Dec 2003 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þá erum við mögulega að tala um skemmda tölvu eða ónýta kveikju skynjara

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Dec 2003 17:48 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
Þetta er allt komið í lag. :D Ég fór með bílinn inn í gær og það var bara einn plöggur farinn úr sambandi. Þetta er hefur líklega verið timerinn á kveikjuna sem datt úr sambandi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 22:51 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
það er nú ánægulegt að heyra að þetta var ekki meira en það :lol: :lol:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group