bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 18:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 28. Dec 2008 13:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Þegar ég var í drifpælingunum í 328i bílinn þá bjó ég til Excel skjal til að sjá muninn á gamla drifinu og nýja. Svo týndist þetta skjal fyrir smá klúður (alltaf geyma svona skjöl í möppu sem þú tekur afrit af! :lol: ). Það var alltaf planið að búa skjalið til aftur og núna eru búnar að vera svo miklar umræður um drif, gírkassa o.þ.h. hér á Kraftinum að ég dreif í að græja skalið aftur (með slatta af endurbótum og reyndi að gera það "notendavænna").

Vonandi að þetta hjálpi einhverjum við pælingar í drifhlutföllum, gírhlutföllum og dekkjastærðum. :-)

Það væri gott að fá input frá spjallverjum varðandi viðbætur (t.d. í listann yfir gírkassana, hvar þeir eru notaðir, fleiri gírkassa, o.þ.h.). Allar hugmyndir, viðbætur og síðast en ekki síst leiðréttingar eru vel þegnar!

Hér er skjalið í tveimur útgáfum, annarsvegar fyrir nýrri útgáfur af Excel (2007+) og svo fyrir eldri (93-2003):


- Drifreiknir, reiknaðu hraða/RPM miðað við gírun í gírkassa og/eða drifi (XLSX - Excel 2007+)

- Drifreiknir, reiknaðu hraða/RPM miðað við gírun í gírkassa og/eða drifi (XLS - Excel 93-2003)


Hér eru tvær skjámyndir af skjalinu í notkun:

Image

Image

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2008 13:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Nafni er MEGA slyngur í þessum útreikningum

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2008 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Ég hef notast við þennan http://members.dodo.com.au/~wawawa/revs.htm

finnst hann mjög góður, getur sett inn dekkjastærð prófíl stærð og breidd, pre configaðir gírkassar og svo seturu inn hlutfallið og sérð raun hraða útfrá þessu öllu á ákveðnum snúningi

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2008 13:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Alpina wrote:
Nafni er MEGA slyngur í þessum útreikningum


Síðan hvenær er Ingimar nafni þinn??? :shock:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2008 14:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Lindemann wrote:
Alpina wrote:
Nafni er MEGA slyngur í þessum útreikningum


Síðan hvenær er Ingimar nafni þinn??? :shock:



:? :? :? :? :? :? :? :? :? :?

Já ....... síðan hvenær er góð spurning

eru til aðrir á spjallinu sem bera sama nafn og ég ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2008 14:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Í staðinn fyrir að hafa langann lista af snúningum , væri ekki sniðugara að hafa bara dálk sem maður velur X snúning og þá reiknast fyrir mann hraðinn í öllum gírum miðað við þann snúning,

og sleppa þá "reikna rpm á X km/klst" dálknum

Gætir meira að segja bætt inn reikning sem gerir þá ráð fyrir í hvaða snúning maður dettur niður í uppskiptingu , og notað það sem grafið í staðinn fyrir það sem er núna eða bætt því við bara.
svipað og það sem er í BMW owner manualinum.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2008 14:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Lindemann wrote:
Alpina wrote:
Nafni er MEGA slyngur í þessum útreikningum


Síðan hvenær er Ingimar nafni þinn??? :shock:


Hann er örugglega ekki að tala um mig... væntanlega meistara Svezel. :-) Enda er ég ekki slyngur í þessum útreikningum og þarf þessvegna hjálpartæki eins og þetta skjal. :-)

Síðan sem Einar benti á er ágæt (virkar reyndar eitthvað furðulega í Firefox) og ég hef notað svipaðar síður en finnst líka þægilegt að hafa þetta á tölvunni, þar sem er auðveldara að hræra í tölunum, teikna í sér gröf og þessháttar. Á síðunni er fídus sem væri kannski sniðugt að hafa líka í skjalinu: Breyta á milli eininga, hp/kw, nm/lp, kmh/mph, etc...

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2008 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
þetta er ekkert smá kúl..


good job 8)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2008 14:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
gstuning wrote:
Í staðinn fyrir að hafa langann lista af snúningum , væri ekki sniðugara að hafa bara dálk sem maður velur X snúning og þá reiknast fyrir mann hraðinn í öllum gírum miðað við þann snúning,

og sleppa þá "reikna rpm á X km/klst" dálknum


Spáði aðeins í þessu og endaði á að hafa listann en festa efri hlutann á skjalinu þannig að þó maður skrolli niður listann þá helst efsti hlutinn. Mér fannst ég svo oft vera að spá í hvernig hann væri á þessum og hinum snúningnum og þá væri vesen að þurfa alltaf að slá inn rpm í staðinn fyrir að sjá það bara strax í listanum og með listanum sér maður fleiri en einn snúningshraða í einu á skjánum fyrir samanburð.

Kannski mætti listinn vera styttri, þ.e. með færri snúningum, 1000, 1200, 1400, o.s.frv.. ?

gstuning wrote:
Gætir meira að segja bætt inn reikning sem gerir þá ráð fyrir í hvaða snúning maður dettur niður í uppskiptingu , og notað það sem grafið í staðinn fyrir það sem er núna eða bætt því við bara.
svipað og það sem er í BMW owner manualinum.


Held ég átti mig á hvað þú ert að meina en samt ekki alveg viss... Ertu að meina að grafið sýndi hvern gír á eftir öðrum m.v. upplýsingar um hvenær er best að skipta? Fer væntanlega samt eftir svo mörgum breytum, afli, max-rpm, spyrnuskipting vs. smoothskipting og þessháttar. Ertu nokkuð með dæmi um hvernig þetta væri reiknað og sett fram? Þetta gæti kannski komið sem viðbót í sérstökum flipa í skjalinu en notað sér samt upplýsingarnar úr þeim fyrsta.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2008 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
iar wrote:
gstuning wrote:
Í staðinn fyrir að hafa langann lista af snúningum , væri ekki sniðugara að hafa bara dálk sem maður velur X snúning og þá reiknast fyrir mann hraðinn í öllum gírum miðað við þann snúning,

og sleppa þá "reikna rpm á X km/klst" dálknum


Spáði aðeins í þessu og endaði á að hafa listann en festa efri hlutann á skjalinu þannig að þó maður skrolli niður listann þá helst efsti hlutinn. Mér fannst ég svo oft vera að spá í hvernig hann væri á þessum og hinum snúningnum og þá væri vesen að þurfa alltaf að slá inn rpm í staðinn fyrir að sjá það bara strax í listanum og með listanum sér maður fleiri en einn snúningshraða í einu á skjánum fyrir samanburð.

Kannski mætti listinn vera styttri, þ.e. með færri snúningum, 1000, 1200, 1400, o.s.frv.. ?

gstuning wrote:
Gætir meira að segja bætt inn reikning sem gerir þá ráð fyrir í hvaða snúning maður dettur niður í uppskiptingu , og notað það sem grafið í staðinn fyrir það sem er núna eða bætt því við bara.
svipað og það sem er í BMW owner manualinum.


Held ég átti mig á hvað þú ert að meina en samt ekki alveg viss... Ertu að meina að grafið sýndi hvern gír á eftir öðrum m.v. upplýsingar um hvenær er best að skipta? Fer væntanlega samt eftir svo mörgum breytum, afli, max-rpm, spyrnuskipting vs. smoothskipting og þessháttar. Ertu nokkuð með dæmi um hvernig þetta væri reiknað og sett fram? Þetta gæti kannski komið sem viðbót í sérstökum flipa í skjalinu en notað sér samt upplýsingarnar úr þeim fyrsta.


ekki hvar er best að skipta þar sem að það er alltaf best að skipta alveg eins ofarlega og hægt er á vélum eins og okkar.
Þetta myndi sýna graf frá 0kmh uppí topp hraða og hvar þyrfti að skipta til að komast hraðar(revlimit) og hvar í snúningunum maður myndi hefja þá næsta gír gefandi að maður væri að byrja gírinn á ferðinni(sami hraði og endahraðinn á síðasta gír)

líkt þessu
Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group