bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 04:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 19:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 18:47
Posts: 930
Location: Vestmannaeyjar
http://www.sjova.is/auctions.asp?Auctio ... =3&cat=139 :-({|=

ef að eikker´kaupir þennan bíl sem þið þekkjið þá getiði látið hann vita að eg á allavarahluti í þennan bíl nema svuntu og krómboga

_________________
Bmw 325i e36 '94


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Maður ætti kannski að bjóða....

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 20:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ekkert kannski - ef maður á pening! Þetta gæti orðið geðveikur dótabíll! Strippa hann, setja í hann körfustóla og veltigrind :D Smá tjún og slíkt.... Selja Clio og eiga eitthvað kósí tæki með!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 20:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
woooooopz ég bauð í hann :shock:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 20:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Verst hvað það kom ógeðslega blár reykur úr honum þegar ég sá hann um daginn.... en það má nú setja 325 mótor í hann eða eitthvað meira spennandi hummm

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 20:38 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Flott hjá þér Haffi!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hmm hljómar spennandi :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 21:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
úff ég var stutt frá því að bjóða í hann...hefði gert það ef ég þyrfti ekki að læra eins og vitleysingur næstu daga

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 21:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
huh? ég veit ekkert hvernig þetta virkar bauð bara í hann.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 21:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 05. Dec 2003 21:12
Posts: 1
Þessi bíll var gerður upp og tók sú uppgerð um 3 ár, spaulerinn á skottinu er handsmiðaður úr 1mm járni og er þar að leiðandi einstakur þótt hann þyki sumum ljótur það er ágætis kraftur í þessum bíl en það getur verið að það sé kominn tími á ventla þéttingar /stýringar, en það er vonandi að einhver sjái sér :) fært að gera þennan bíl jafn góðan aftur og hann var því að þetta er ágætis eintak.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Af hverju ætli hann hafi verið borgaður út eftir svona lítið tjón ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 22:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Gunni wrote:
Af hverju ætli hann hafi verið borgaður út eftir svona lítið tjón ?


Þetta er í annað skiptið sem þessi bíll er í eigu tryggingafélags. Spurning hvort það hafi eitthvað að segja með þetta, annars veit ég það ekki.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Dec 2003 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Ekkert kannski - ef maður á pening! Þetta gæti orðið geðveikur dótabíll! Strippa hann, setja í hann körfustóla og veltigrind :D Smá tjún og slíkt.... Selja Clio og eiga eitthvað kósí tæki með!


Þetta kalla ég gott plan, en ábyggilega ekkert verra að eiga Clio-inn bara með :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Dec 2003 18:37 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Hann brennir oliu, og það mikið.! :x
Væri samt alveg til í að eiga hann líka.! :)

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Dec 2003 20:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ekki fara að strippa hann, frekar að koma honum í hendurnar á góðum eiganda ( sem tekur spoilerinn af honum ) hehe. Nei ég sé til.
Það eru ekki svo margir eftir af 323i sem má bjarga, hef verið að leita.
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=19&BILAR_ID=111995&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=323%20I&ARGERD_FRA=1984&ARGERD_TIL=1986&VERD_FRA=40&VERD_TIL=640&EXCLUDE_BILAR_ID=111995
Það er samt skrítið að láta frá sér bíl eftir þrigja ára vinnu með svo lítið tjón,,,,kannski er eitthvað sem eigandinn er hræddur við ?? kannski reykurinn.

Svona í lokinn, ég bauð líka í hann :rofl:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group