Allaveganna fyrsta áratuginn.
Eins ótrúlegt og það má hljóma,
þá verða næstu 10ár í mótorsporti helvíti skrýtin miðað við síðustu áratugi
Það er bara orðið þannig að kappakstursbílar mega ekki menga lengur,
einnig verður alternative fuel spennandi vettvangur hjá kappakstursbílum.
Eins og reglur í sambandi við eyðslu eða maximum fuel stops.
Ég persónulega veit ekki hvar ég lendi í þessu mixi, þótt ég hallist mikið að vélahönnun og þróun, enn maður verður góður í fjöðrun, gírkössum, rafmagni og öllum pakkanum þannig að ef maður fær ekki akkúrat það sem manni langar í þá tekur maður því sem manni býðst.
Aftermarketið er ekki eitthvað sem heillar mig, það er ekki nógu krefjandi, sem er samt ekki sanngjarnt að segja, það er margt sem býðst þar enn það er allt basics stuff. Sem aftur er ekki sanngjarnt að segja því að það eru önnur hönnunar "hömlur" heldur enn í kappaksturbílum,
t.d pláss, ára ending.
Skulum segja að ég hafi bara áhuga á maximum potential.
Langar bara að komast að vinna sem fyrst, óþolandi að sitja heima meltandi nýja þekkingu og ekkert getað notað hana í neitt sniðugt.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
