bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 20:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 52 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Dec 2008 04:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alpina wrote:
IvanAnders wrote:
Sammála Jóni Ragnari!
ALLS ekki samlita hann!!!

Meira að segja margir E39 sem eru með svarta lista sem mætti alls ekki samlita!

Samlitun er ofmetin
! :wink:

(mitt mat)

Hef séð marga ÞRÆLflotta silfraða E39 með svörtum listum, og það jaðrar við að mig langi að ó-samlita minn stundum :lol:

En annars til hamingju! 8)


Akkúrat,,,,,,,,,

svipað með SHADOW-LINE


x2 Satin Chrome er ofmetið einnig...

en já, Svenni... samlitun er bara slæm á þessum flekum...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Dec 2008 04:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ömmudriver wrote:
Ææææææi, á að fara að "snyrta" þennan aðeins til :roll:


Síðast þegar að ég spjallaði við Svenna þá var ekkert slíkt á prjónunum...

Þetta á bara að vera nokkuð snyrtilegur E32...

En er það ekki annars bara hans að ákveða hvað hann gerir við bílinn :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Dec 2008 04:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Nú er bara að vona að þessi endi ekki á staur :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Dec 2008 08:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Til hamingju með bílinn, veit að þessi á eftir að verða enn flottari hjá þér.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Dec 2008 12:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
takk flestir :)

já ég mun ekki samlita listana, ætla að samlita sílsa,aftursvuntu og fram...ef ég samlita það þar að segja. en það er ekki strax, byrja á xenon og filmum

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Dec 2008 12:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Svenni Tiger wrote:
takk flestir :)

já ég mun ekki samlita listana, ætla að samlita sílsa,aftursvuntu og fram...ef ég samlita það þar að segja. en það er ekki strax, byrja á xenon og filmum


Flottur Svenni, svo er það myndataka saman í vor 8)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Dec 2008 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Angelic0- wrote:
ömmudriver wrote:
Ææææææi, á að fara að "snyrta" þennan aðeins til :roll:


Síðast þegar að ég spjallaði við Svenna þá var ekkert slíkt á prjónunum...

Þetta á bara að vera nokkuð snyrtilegur E32...

En er það ekki annars bara hans að ákveða hvað hann gerir við bílinn :?:


NEI hann ræður engu um það, þetta er E32 og ræð því alfarið hvernig þeim er breytt :roll: :lol:

Svona svipað og með blæjuna mína, það virðast allir vera með sýna skoðun á því hvað skal og skal ekki gert við þann bíl :wink:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Dec 2008 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Svenni gerir nú nokkuð örugglega það sem honum sýnist við þennan bíl.. Hann er ekki vanur að hlusta á bullið í ykkur :lol: Enda er heimtufrekjan í sumum hérna orðin frekar mikil þegar kemur að breytingum á bílum í eigu annarra :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Dec 2008 23:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
10000k xenon komið í hús 8) :D


Image

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Dec 2008 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þessi verður mega svalur, alveg viss um það 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Dec 2008 01:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Töff 8) komdu svo með nýjar myndir :D

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Dec 2008 01:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
ValliFudd wrote:
Svenni gerir nú nokkuð örugglega það sem honum sýnist við þennan bíl.. Hann er ekki vanur að hlusta á bullið í ykkur :lol: Enda er heimtufrekjan í sumum hérna orðin frekar mikil þegar kemur að breytingum á bílum í eigu annarra :roll:


Hvað meinarðu eiginlega? :whistle:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Dec 2008 01:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Ég hefði nú persónulega farið í 4300k Xenon,
gott að sjá að þú ert byrjaður samt :)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Dec 2008 01:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
IvanAnders wrote:
Ég hefði nú persónulega farið í 4300k Xenon,
gott að sjá að þú ert byrjaður samt :)


4300k? er það ekki bara hvítt?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Dec 2008 03:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
IvanAnders wrote:
Ég hefði nú persónulega farið í 4300k Xenon,
gott að sjá að þú ert byrjaður samt :)


ef maður færi í það ljóst þá gæti maður alveg eins keypt svona fake xenon perur :lol: sést varla að það sé xenon

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 52 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 37 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group