bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 11:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 04. Dec 2003 16:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CARIM ... AGEID=2219

Hvað er þetta M að gera þarna á þessum kettlingi....?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Dec 2003 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Það er góð spurning en rosalega er hann hár að framan :roll: næstum eins og jeppi :wink:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Dec 2003 16:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Ég hef heyrt að sumir bílar sem eru með M innrétingu (stólar, stýri og fleira)
séu merktir ///M


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Dec 2003 16:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
þessar huges felgur býst ég við...

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Dec 2003 16:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hann er með M-kitti og speglum, líklega ekki fjöðrun samt.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Dec 2003 17:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
haha... var einmitt nýbúinn að svara öðrum þráð um þennan bíl þegar ég sá þetta. Flottur bíll. :wink:

P.S. keyrði á eftir þessum þegar hann kom inn á akureyri á bíladögum í sumar... reyndi að spyrna við hann. Þrátt fyrir að ég var með 4+ farangur í bílnum þá var hann ekkert að þenja hann. :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Dec 2003 17:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bjahja wrote:
Hann er með M-kitti og speglum, líklega ekki fjöðrun samt.


Sýnist hann ekki vera með M-fjöðrun þar sem hann er svona hár að framan en samt erfitt að meta það svona þar sem þetta eru náttúrulega ekki original felgur.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Dec 2003 17:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jss wrote:
bjahja wrote:
Hann er með M-kitti og speglum, líklega ekki fjöðrun samt.


Sýnist hann ekki vera með M-fjöðrun þar sem hann er svona hár að framan en samt erfitt að meta það svona þar sem þetta eru náttúrulega ekki original felgur.

Ég veit, þessvegan sagði ég að hann væri líklega ekki með m fjöðrun ;)
En ég er á 17" með ///M fjöðrun og ég lít ekki út eins og jeppi ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Dec 2003 17:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bjahja wrote:
Jss wrote:
bjahja wrote:
Hann er með M-kitti og speglum, líklega ekki fjöðrun samt.


Sýnist hann ekki vera með M-fjöðrun þar sem hann er svona hár að framan en samt erfitt að meta það svona þar sem þetta eru náttúrulega ekki original felgur.

Ég veit, þessvegan sagði ég að hann væri líklega ekki með m fjöðrun ;)
En ég er á 17" með ///M fjöðrun og ég lít ekki út eins og jeppi ;)


Neibb, hann er bara mjög smekklegur svona og ábyggilega þægilegra að fara yfir hraðahindranir á þínum heldur en á mínum :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Dec 2003 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
svo eru myndirnar líka fucked up .... teygja aðeins á þeim og þá kemur þetta :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 00:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Þessi bíll kom til Vestmannaeyja núna í sumar og við spurðum eigandann um þennan bíl og allt í lagi með það.En hann sagði okkur líka það að felgurnar og dekkinn hafi kostað um 400 þús sem er ekki svo slæmt :lol:
Þetta er líka allveg rosalega fallegur bíll í allastaði...

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 00:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
BMW325 wrote:
Þessi bíll kom til Vestmannaeyja núna í sumar og við spurðum eigandann um þennan bíl og allt í lagi með það.En hann sagði okkur líka það að felgurnar og dekkinn hafi kostað um 400 þús sem er ekki svo slæmt :lol:
Þetta er líka allveg rosalega fallegur bíll í allastaði...


Sem er heldur ekki rétt, nema íbbi hafi náð að hækka verðið á þessu margfalt miðað við það sem hann var að auglýsa þetta á !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 00:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
þetta var allavega það sem gaurinn sagði okkur....

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 01:41 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Flestir nota allt sem afsökun til að setja ///M merkið aftan á. Þó það sé ekki nema gírhnúi :) En oftar en ekki er það vegna Innréttingar/bodykitti eða öðru...

Annars er það rétt hjá Haffa að myndirnar eru ekki í réttum hlutföllum þarna.

Svo finnst mér ekkert lengur flott að sjá ///M....

.... það á að standa ///M 3 ;) :D

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group