Langar að skella "nýja" bílnum mínum hingað inn á kraftinn 
 
En um er að ræða 1993 árgerð af M. Benz 320CE. Keypti mér hann í byrjun September síðastliðinn og eru búnir að vera eintómir góðir tímar með honum síðan þá 
 
Interior	leather mushroom (265)
Paint
929	nautical blue metallic (с 01.01.1984)
Options
260	elimination of model designation on rear lid (с 01.05.1968)
291	airbag for front passenger 
airbag for driver and front passenger (с 01.07.1987 по 30.09.1993)
airbag for driver and front passenger (if driver airbag standard - then only for passenger) 
300	storage box in front tray (с 01.05.1988)
412	electric sliding roof with tilting device (с 01.07.1983)
420	automatic transmission, floor shift (с 01.01.1963)
430	headrests in the rear (с 01.01.1977)
515	Becker radio (AM/FM - USA) 
radio MB Classic with traffic news decoder (VK) (с 01.07.1992)
531	automatic antenna (с 01.01.1963)
551	anti-theft warning system (с 01.11.1978 по 31.03.1998)
620	emission control system 
vehicles with catalyst technique (с 01.03.1985)
673	high-capacity battery (с 01.01.1964)
859	model update ii (с 01.01.1978)
Virkar rosalega með alla sína 220 hesta og togið ekki lítið heldur, heilir 310nm 
Síðan fékk ég mér Xenon og nýtt Avantgarde grill insert.
Coming up er lækkun, filmur og vonandi einn daginn 18" AMG monoblocks 
Síðan er ég að leita mér af einhverju upphituðu rými, semsagt bílskúr eða eitthvað svoleiðis, þar sem ég get geymt bílinn númerslausann í einhvern tíma og fengið aðgang að honum til að dytta að hinu og þessu, veit einhver um eitthvað á viðráðanlegum prís? 

 
					
						_________________
Ragnar Halldórsson.
M. Benz 320CE '93 - My precious
BMW E30 316i '90 - Bíter
M. Benz 260e '87 - Seldur
Nissan Sunny 

 - Pressaður 
