bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 16:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

Eigum við að banna "bílasöluauglýsingar" án verðs?
Ójá! 94%  94%  [ 145 ]
Nei! Ég fíla þetta 6%  6%  [ 9 ]
Total votes : 154
Author Message
PostPosted: Sat 13. Dec 2008 15:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Hver er ekki þreyttur á "Verð í PM" eða "Verð: Tilboð"

Ég veit að ég er búinn að fá mig fullsaddann af þessu bulli. Ég legg því til að henda skuli út auglýsingum sem hafa ekki auglýst verð, verðhugmynd eða nokkurskonar glætu um hvað eigandi vill fá fyrir vöruna


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2008 15:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
:clap:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2008 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ansi margt til í þessu,,,,,,,

en er þá ekki orðið of mikið BIG-BROTHER í þessu

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2008 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Algjörlega sammála.

Og myndi þetta nátturulega eiga við bílatengda hluti einnig að mínu mati.


Alpina wrote:
Ansi margt til í þessu,,,,,,,

en er þá ekki orðið of mikið BIG-BROTHER í þessu




Mikið til í þessu , L2C finnst mér ganga mjög langt í þessu með sínu punktakerfi etc.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2008 15:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Sé nú ekki einhvern big brother fíling í þessu

Þetta er ekkert ósvipað því að labba inn í 10-11 til þess að sjá enga verðmiða. Maður labbar upp að afgreiðslumanninum og segir "Hvað kostar þetta?"


"Hvað viltu borga?"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2008 15:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Já.is :!:
Þetta að vilja ekki gefa upp verð er bara draumhyggja um að bíða eftir sveitamanninum sem er með vasa fulla af seðlum.

X5 hlunkurinn minn er á 4.5, yfirtaka, áður en ég sendi hann til Noregs og fæ evrur, first come, first have.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2008 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
IceDev wrote:
Sé nú ekki einhvern big brother fíling í þessu

Þetta er ekkert ósvipað því að labba inn í 10-11 til þess að sjá enga verðmiða. Maður labbar upp að afgreiðslumanninum og segir "Hvað kostar þetta?"


"Hvað viltu borga?"


hehehe einnig góður punktur

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2008 16:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
Alpina wrote:
IceDev wrote:
Sé nú ekki einhvern big brother fíling í þessu

Þetta er ekkert ósvipað því að labba inn í 10-11 til þess að sjá enga verðmiða. Maður labbar upp að afgreiðslumanninum og segir "Hvað kostar þetta?"


"Hvað viltu borga?"


hehehe einnig góður punktur



Þetta er best :lol:
En ég er samála þessu...

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2008 16:44 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Alpina wrote:
IceDev wrote:
Sé nú ekki einhvern big brother fíling í þessu

Þetta er ekkert ósvipað því að labba inn í 10-11 til þess að sjá enga verðmiða. Maður labbar upp að afgreiðslumanninum og segir "Hvað kostar þetta?"


"Hvað viltu borga?"


hehehe einnig góður punktur


Þessi "hvað viltu borga" pakki er gjörsamlega úti fyrir mér!
Ég þarf að vera fjandi desperate til að fara lengra með svoleiðis viðskipti. Ef menn treysta sér ekki til að verðleggja dótið sitt, bíla/varahluti eða annað, eiga þeir að bjóða þá annarsstaðar.

Mæli með því að söluþráðum án verðs verði skipulega eytt af stjórnendum.

Könnunin sem er hér að ofan stendur í 20/2 núna það segir allt sem þarf

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2008 16:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ef menn eru feimnir við að gefa upp verð vegna þeir halda að hugsanlega kæmi einhver og bjóði hærra verð en þeir hafa í huga er alveg fáránleg.
Bara gefa upp verð sem þú ert sáttur með (eða hugsanlega aðeins hærra svo menn geti prúttað)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2008 17:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
ef ég væri að auglýsa bílinn minn til sölu hérna núna, þá myndi ég líklega ekki gefa upp verð...


Afhverju?

Jú, það kæmi heill her skipaður áhugalausum mönnum um kaupin og drulluðu yfirverðmiðann hægri vinstri.

Þeir sem hafa raunverulegan áhuga hringja eða senda pm til að vita meira og athuga hvort þetta sé eitthvað fyrir þá.

Fyrir mér hefur reynslan sýnt að þeir sem raunverulegan áhuga hafa hringt strax og þeir hafa velt möguleikanum fyrir sér.

Eins, hvað er í gangi hjá fólki sem lætur sér detta í hug að senda sms í bílaviðskiptum?

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2008 17:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Ég hef nú sjaldan séð óverðskuldað drull yfir verðum hér á kraftinum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2008 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
IceDev wrote:
Ég hef nú sjaldan séð óverðskuldað drull yfir verðum hér á kraftinum


margir hérna sem röfla útí verðmiða..

En ég vona að mönnum sé enþá frálst á íslandi að bjóða í bílana það sem þeir tíma að borga.

Eins virðast margir ekkert hafa hugmynd um hvað gagntilboð er þegar maður er að bjóða í bíla.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2008 17:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
IceDev wrote:
Ég hef nú sjaldan séð óverðskuldað drull yfir verðum hér á kraftinum


Óskar....... þú ert algerlega að gera ÚLFALDA úr mýflugu

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2008 17:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
jon mar wrote:
IceDev wrote:
Ég hef nú sjaldan séð óverðskuldað drull yfir verðum hér á kraftinum


margir hérna sem röfla útí verðmiða..

En ég vona að mönnum sé enþá frálst á íslandi að bjóða í bílana það sem þeir tíma að borga.

Eins virðast margir ekkert hafa hugmynd um hvað gagntilboð er þegar maður er að bjóða í bíla.

Það er ekkert verið að breyta því, en hér viljum við (all margir allav.) hafa þetta með öðrum hætti.



Tekið úr söluþráðum hér eftir ca. 20 sek leit
Quote:
    ...jæja, ég er að hugsa um að athuga með að selja
    ...hugsanlega til sölu bmw e30
    ...er falur fyrir rétt verð fystur kemur fær kannski
    ...bensín vél 5 gíra beinskiftur blár tilboð í ann?


Það á að stöðva þessa vitleysu hér og tek ég því undir með frummælanda og skora ég því á stjórnendur að gera eitthvað í málinu.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group