bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 16. May 2025 22:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sæti í e36
PostPosted: Wed 10. Dec 2008 23:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Þannig er mál með vexti að ég keypti leðursæti í bílinn minn af honum Mána.
Sætin koma úr 4 dyra e36.
Þegar ég var kominn með sætin og ætlaði að smella þeim í þá komst ég hinsvegar að því að öll sæti á 4dyra e36 eru ekki eins. Þar sem aftursætin hjá mér eru niðurfellanleg en ekki sætin sem ég fékk hjá Mána.

Nú stendur mér til boða niðurfellanlegt aftursætis-bak úr 2 dyra '95 m3.
Eigandinn af þeim sætum segir að þau líti út alveg eins og pluss sætin mín (eftir að hann sá myndir af sætunum mínum).

Ég vil þó vera 100% viss á að þau muni passa...

Einnig er ég að spá með sessurnar að aftan og framsætin, ég sé ekki neinn mun, á ekki eini munurinn að vera þessi niðurfellanlegu sætisbök, s.s. annað passar?

Og já á nokkuð einhver svona niðurfellanleg leðursæti? Væri þægilegra að geta fengið þau innanlands 8)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2008 01:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Eru sessurnar afturí ekki á lömum ? Í e34 hjá mér tek ég sessurnar fyrst upp og felli svo niður bakið.

allavega er aðalpartasalan með e34 touring sem er með svörtu leðri og niðurfellanlegum sætum, getur tjékkað hvort það system sé eitthvað svipað.
En geturðu ekki fært mekanismann úr gamla pluss-bakinu yfir í það sem þú fekkst frá mána ?

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2008 13:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2008 17:42
Posts: 390
birkire wrote:
Eru sessurnar afturí ekki á lömum ? Í e34 hjá mér tek ég sessurnar fyrst upp og felli svo niður bakið.

allavega er aðalpartasalan með e34 touring sem er með svörtu leðri og niðurfellanlegum sætum, getur tjékkað hvort það system sé eitthvað svipað.
En geturðu ekki fært mekanismann úr gamla pluss-bakinu yfir í það sem þú fekkst frá mána ?


Niðurfellanleg í e36 eru öðruvísi. Þá er bara svona græja ofaná sætinu sem maður togar í og þá er hægt að taka sætið niður, og hliðarnar verða eftir, eða hliðarstuðningurinn. Allavegna i coupe

:)

En það er pæling þetta með að færa mekkanismið úr gömlu pluss í nýja dótið.

_________________
ovlov
BMW e39 523i (Seldur)
Audi S4 Turbo (Seldur)
BMW e34 525ia (Seldur)
e46 318 ci (Seldur)
e36 320 coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2008 15:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ég held að það yrði gífurlegt vesen að flytja mekkanismann yfir!
Þar sem bakið á leðursætunum eru 1 heilt stykki en pluss sætin eru í 4 pörtum!
Svo eru beltisfestingar og plastið sem maður togar í á pluss sætunum.

Getið séð myndir af sætunum hér:

http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ostcount=5


En já spurningin er ennþá, er coupe sætisbakið eins og á sedan?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2008 17:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Þetta allavega lookar eins og í mínum, en ég þori ekki að fullyrða neitt.

ot...þessar bíða eftir þér http://forums.bimmerforums.com/forum/showthread.php?t=1131509

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2008 19:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Jarðsprengja wrote:
Þetta allavega lookar eins og í mínum, en ég þori ekki að fullyrða neitt.

ot...þessar bíða eftir þér http://forums.bimmerforums.com/forum/showthread.php?t=1131509


Já það segja flestir að þetta looki eins, og ég finn ekkert um þetta neinsstaðar svo að ég hugsa að ég smelli mér á þetta hjá gæjanum....


Annars já BBS RC eða CSL eru á innkaupalistanum bara verst með helvítis kreppuna...
Ég ætla að skoða felgurnar nánar í vor, bæði vegna þess að ég mun ekkert nota þær í snjónum, og svo held ég í vonina með að gengið verði orðið eitthvað skikkanlegra í vor!

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2008 19:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Vóó, bögg.
Myndi tjékka á bólstrara, hvort hann geti ekki flutt leðrið á milli.. verst að sætin frá mána eru með armpúða. Spurning hvort bólstrarinn eigi svipað efni í miðjuna handa þér.

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2008 19:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
birkire wrote:
Vóó, bögg.
Myndi tjékka á bólstrara, hvort hann geti ekki flutt leðrið á milli.. verst að sætin frá mána eru með armpúða. Spurning hvort bólstrarinn eigi svipað efni í miðjuna handa þér.


Pabbi er nú menntaður bólstrari, þótt hann starfi ekki við það :lol:
Ætlaði einmitt að fá hann til að gera hurðaspjöld handa mér :wink:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2008 23:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 16. Sep 2007 22:50
Posts: 34
ég skal skipta við þig ég er með niðurfellanleg leðursæti alveg eins og þú ert með í þínum.

_________________
Ford Explorer 93' Limited 38"
BMW E36 320ia m52/ 325i m50 96' seldur
BMW E36 325 93' coupe haugamatur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group