bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 13:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vantar hluti í e34
PostPosted: Thu 11. Dec 2008 11:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 14. Feb 2005 15:39
Posts: 4
Vegna kreppu og erfiðleika í að redda erlendum gjaldmiðli eru varahlutir að verða af skornum skammti í þessu frábæra Íslandi

Mig vantar spyrnur að framan boddý púða að aftan hægri framljóslukt til að koma bílnum í gegnum skoðun. (ekki til hjá umboðinu) (ekki til hjá þeim varahlutasölum sem ég er búin að hafa samband við)

Svo ef einhver á miðstöðvarmótor í e34 þá myndi ég taka hann líka það þarf hann ekki til að komast í gegnum skoðun en það er þægilegra svona uppá veturinn að gera.

Takk takk

Svavar

_________________
when i go out driving i endanger others then myself


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2008 12:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Getur fengið spyrnur að framan í Tækniþjónustu bifreiða, ég var að kaupa sett af þeim í fyrradag.



www.bifreid.is

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2008 12:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 14. Feb 2005 15:39
Posts: 4
Bíllinn minn er þar núna og gæjinn var að hringja og segja mér að þeir ættu ekkert af þessu til.

_________________
when i go out driving i endanger others then myself


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group