bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 11:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW smábílar
PostPosted: Tue 02. Dec 2003 14:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
B&L var að fá BMW smábíla sem eru góðir í skóinn eða bara fyrir bílaáhugamanninn og eru 8 tegundir bíla (að sjálfsögðu er ég búinn að fá mér alla). Bílgerðirnar eru:

BMW E46 Coupé
BMW E46 Limousine
BMW E46 Polizei
BMW E46 Cabrio/convertible
BMW Z3 roadster
BMW X5
BMW 850i
BMW Z8

Og kosta þeir 362 kr. stykkið án kraftsafsláttar

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Dec 2003 15:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Enginn E36 ?? Skandall! :)

Kannski maður skelli sér og kaupi eitt stykki ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Dec 2003 16:17 
getiði ekki pantað svona e30 ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Dec 2003 17:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
oskard wrote:
getiði ekki pantað svona e30 ;)


Ábyggilega ekki svona litla bíla en get athugað það ef það er einhver alvara í þessu, eru þá ábyggilega bara til stærri og eru þá aðeins dýrari en gæðin á BMW módelunum eru líka ótrúleg. T.d. hægt að setja miðjupúðann í aftursætinu á nýju sjöunni niður :shock: og þess háttar fídusar

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Dec 2003 18:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jebb, M3 1/18 sem ég á ;) er klikkaður :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Dec 2003 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Jóhann kaupa alla handa mér ... ég er að vinna alla daga 7-19 stundum lengur þannig að ég kemst ekki. Svo callaru bara í mig og ég gef þér leik að eigin vali og eða mynd :santa:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Dec 2003 18:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Haffi wrote:
Jóhann kaupa alla handa mér ... ég er að vinna alla daga 7-19 stundum lengur þannig að ég kemst ekki. Svo callaru bara í mig og ég gef þér leik að eigin vali og eða mynd :santa:

Jesús, þá hlýturðu að fara að hafa efni á BMW ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Dec 2003 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
jájá alveg efni á BMW en þá væri það BARA BMW og ekkert annað... þá yrði kerla súr og það viljum við ei :oops:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Dec 2003 20:37 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
Já, Nú loksins get ég keypt bíl og hef efni á honum undir aldri !!

Vantar nú M5 e39.. eða e34,.. uppáhalds bimmarnir mínir.

Eru þetta ekki 1:17, eða 1:18 ?

http://www.simnet.is/hlynzi/bilarihillu.jpg

Eins og þessir hjá mér ?

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Dec 2003 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
þetta er more like 1:30 :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Dec 2003 20:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þetta eru líklega matchbox bílar en þeir eiga líka 1/18 þeir kosta bara "aðeins" meira en 352 kr ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Dec 2003 20:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ég ætla að reyna að sanka að mér öllum BMW's 1:18 ... nýta utanlandsferðirnar í slíkt,,,, verst að ég var búinn með allann peninginn minn í sumar (2x fyllerí eftir gat ekki sleppt þeim :D ) þegar ég rakst á svo helvíti fína "dótabúð" með FUUUUULLLLT af BMW's og öðru 1:18 bjúútífúúl módel og alls ekkert dýr.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Dec 2003 21:20 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
það jafnast nottla ekkert á við bílinn sem ég bjó til í handavinnu málmiðna 2002

Image

Image

:lol:

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Dec 2003 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta er Verklegt Framtak,,,,,,,,rútur325i,,,,,

...........MAN.........


Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Dec 2003 21:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
Mig hefur alltaf langað í BMW M5, e39 helst, eða e34 í 1:18.

Verst að dótabúðir eru ekki góðar hér á landi. t.d. ég hef fengið af þeim bílum sem ég á (7 talsins), 4 útí útlöndum) og svo Ferrari Enzo kemur vonandi um jólin.

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group