Jæja félagar, smá reynslusaga.
Ég er alltaf á ferðinni á virkum dögum kl. svona 06.00. Síðustu daga hef ég verið að master the "scandinavial flick" á flekanum. Það er bara alveg magnað hvað þessi mikli bíll er lipur í svona stælum. Hann er reyndar beinskiptur og því auðveldara að leika sér, en með ASC "off" er allt hægt.
Djöfull hafði ég líka saknað 6cyl línuvélarhljóðsins og BMW karakterasins. Svo var ég einnig þeirrar ánægju aðnjótandi að sitja afturí bílnum um daginn, djöfull er hann þægilegur.
Anyways.. þurfti bara að deila þessu með einhverjum sem skilur mig.
