bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 15:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1230 posts ]  Go to page Previous  1 ... 47, 48, 49, 50, 51, 52, 53 ... 82  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Dec 2008 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Dundaði mér smá í dag, slitnaði reim á stýrisdæluna, skipti um hana og tók einnig pönnuna undan, þreif upp og setti nýja pakkningu.


Skipti líka um olíu á kassanum, aðeins meira smooth í gírana núna. :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Dec 2008 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Duglegur 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Dec 2008 22:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Axel Jóhann wrote:
BTW fékk 09 miða athugasemdalaust rétt áðan. 8) Var að fatta, hefði ég farið í Janúar þá hefði ég fengið 10 miða. :lol:


og 15þús króna sekt :wink:


skv. nýju lögunum

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Dec 2008 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Lindemann wrote:
Axel Jóhann wrote:
BTW fékk 09 miða athugasemdalaust rétt áðan. 8) Var að fatta, hefði ég farið í Janúar þá hefði ég fengið 10 miða. :lol:


og 15þús króna sekt :wink:


skv. nýju lögunum




Já, skil það vel, alveg lágmark að öryggisbúnaður í bílum sé í lagi. :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Dec 2008 23:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Lindemann wrote:
Axel Jóhann wrote:
BTW fékk 09 miða athugasemdalaust rétt áðan. 8) Var að fatta, hefði ég farið í Janúar þá hefði ég fengið 10 miða. :lol:


og 15þús króna sekt :wink:


skv. nýju lögunum


Ha? Info?

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Dec 2008 23:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=35913.0

nennti ekki að leita að frétt um þetta en það kemur held ég allt um þetta þarna.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2008 18:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Urgh, mamma var að bakka útúr bílskúrnum í gær og beyglaði frammbrettið vinstramegin og reif næstum frammstuðarann af.






Kvennfólk! :roll:











En.... það skiptir ekki öllu, þetta frammbretti var hvort eð er ryðgað að neðan og ég ætla að kaupa ný bretti báðu megin þegar ég læt loksins sprauta kaggann.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2008 21:12 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 18:47
Posts: 930
Location: Vestmannaeyjar
það var lika svo fallegur stuðari a honum haha

_________________
Bmw 325i e36 '94


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2008 23:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
SUBARUWRX wrote:
það var lika svo fallegur stuðari a honum haha




Jáaa, má ekki skemma vetrarstuðarann maður. Ég á bara einn venjulegann auka og svo náttúrulega M-tech. :lol:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2008 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Og til gamans að geta, þá opnaði ég gamla drifið úr honum áðan, og þá kom svoldið skelfilegt í ljós!





ÞAÐ VAR EKKI DROPI AF OLÍU Á ÞVÍ, samt ekkert augljós smit á drifinu.




Er að spá hvort það hafi gleymst að setja olíu á drifið í fyrrasumar þegar ég fór með hann í smurningu. :?





En samt sem áður þá voru bara 2 pinjónstannhjólin í mismunadrifinu brotin en hlutfallið og tannhjólin sem koma uppá öxlana óskemmd.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Jan 2009 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Ég er svona farinn að huga að því að jafnvel finna aðra skel sem ég læt sprauta þá og græja og swappa svo öllu á milli.


Ætla sjá hvort það borgi sig ekki bara að gera það.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Jan 2009 21:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Axel Jóhann wrote:
Ég er svona farinn að huga að því að jafnvel finna aðra skel sem ég læt sprauta þá og græja og swappa svo öllu á milli.


Ætla sjá hvort það borgi sig ekki bara að gera það.


er boddýið svona ónítt ?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Jan 2009 21:37 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
Mazi! wrote:
Axel Jóhann wrote:
Ég er svona farinn að huga að því að jafnvel finna aðra skel sem ég læt sprauta þá og græja og swappa svo öllu á milli.


Ætla sjá hvort það borgi sig ekki bara að gera það.


er boddýið svona ónítt ?


segi það


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Jan 2009 04:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
siggik1 wrote:
Mazi! wrote:
Axel Jóhann wrote:
Ég er svona farinn að huga að því að jafnvel finna aðra skel sem ég læt sprauta þá og græja og swappa svo öllu á milli.


Ætla sjá hvort það borgi sig ekki bara að gera það.


er boddýið svona ónítt ?


segi það





Neinei, bara sílsinn sem þarf að gera smávegis við.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Jan 2009 04:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Axel Jóhann wrote:
siggik1 wrote:
Mazi! wrote:
Axel Jóhann wrote:
Ég er svona farinn að huga að því að jafnvel finna aðra skel sem ég læt sprauta þá og græja og swappa svo öllu á milli.


Ætla sjá hvort það borgi sig ekki bara að gera það.


er boddýið svona ónítt ?


segi það





Neinei, bara sílsinn sem þarf að gera smávegis við.



:lol:
Tjekkaðu á mínum ! Ekki ætla ég að finna annað boddí :D

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1230 posts ]  Go to page Previous  1 ... 47, 48, 49, 50, 51, 52, 53 ... 82  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group