bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 04:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Bensínverð
PostPosted: Mon 01. Dec 2003 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Hvað finnst mönnum um hækkunina á bensínverði sem tekur gildi í dag, 4 krónu hækkun.

Og ég sem þarf að taka bensín í dag (nú eða á morgun, kannski hinn) og er með bílinn á V-power kúr sem stendur :?

Þetta finnst mér alltof mikið. Hvað með ykkur?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2003 15:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Esso eru allavega búnir að hækka, eru hinir búnir að hækka? Spurning að drífa sig! ;-)

Reynslan síðasta árið er að Esso eru alltaf fyrstir og hinir elta: http://www.pjus.is/iar/bilar/bensin/

(reyndar gæti verið að þeir séu allir á sama tíma og Esso bara fyrstir að uppfæra vefsíðuna sína)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2003 15:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
:(

Þetta er ömurlegt!

Hvenær tekur Atlantsolía sig til og byrjar að selja 95 oktana bensín líka?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2003 15:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Veit einhver hvort Shell séu búnir að hækka, spurning hvort maður drífi sig núna þ.e. ef þeir eru ekki búnir að hækka nú þegar. :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2003 15:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég tók bensín rétt áðan og þá var það ennþá 96 held ég...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2003 15:38 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 21. Aug 2003 20:07
Posts: 114
Location: Ísland
En þessi hækkun kemur er ekki ákveðin af olíufélögunum heldur er þetta útaf nýjum lögum um fjáröflun til vegagerðar og vörugjald á eldsneyti. Og þó að þetta komi sér ekki vel fyrir mann þá á þetta sýnar skýringar eins og annað.

_________________
Skarphéðinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2003 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
8% hækkun á vörugjaldi af bensíni og þungaskatti, enn ein skattahækkunin hjá ríkinu....

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2003 15:56 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
OHHH - ég sem ætlaði að kaupa Range Rover :( :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2003 16:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
OHHH - ég sem ætlaði að kaupa Range Rover :( :lol:


Þú gerir það bara samt, gerum bara eitthvað í þessu :evil:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2003 16:17 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Strákar mínir!!! ég hef neflinlega þann háttinn á að ég versla bara við esso í mosó og bara eftir lokun því.þeir eru með gömlu bensíndælurnar hjá sér ennþá og þær eru þeim kosti búnar að ef að maður kaupir bensín fyrir 500(lágmark) þá getur maður náð að minnsta kosti 5ltr extra ef að maður hoppar á slöngunni þegar hún er hætt að dæla. maður festir handfangið uppi á dælunni og byrjar bara að hoppa á slöngunni og þá byrjar að frussast bensín. þarna getur maður fengið 1000kr bensín fyrir 500 en Ath það hættir að koma bensín eftir ca 5ltr og þá þarf maður að setja annan 500 í og hoppa svo meira. Ég skora á ykkur sem trúið mér ekki að tjékka á þessu. Kv Stebbi

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2003 16:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
LOL - þetta er með því besta sem ég hef heyrt - hoppa á slöngunni!


[/quote]

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2003 16:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Já, það er misjafn hvað menn leggja á sig fyrir nokkra bensínlítra :S

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2003 18:06 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
þetta svínvirkar neflinlega!!! og ég veit vel hversu fáránlega þetta hljómar en samt :D

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2003 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
hehe, það er svo leiðinlegt að gera þetta, testuðum þetta fyrir nokkrum árum :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2003 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
ég vona að enginn móðgist en ég vill bara segja það að mér finnst það ekkert sniðugt þegar menn eru að pósta hér einhverjum sniðugum leiðum til að stela frá öðrum. Þó að þetta sé olíufélag þá er grundvallaratriðið það að þarna er með ásettu ráði verið að ná sér í vöru sem ætluð er til sölu án þess að borga fyrir hana. Það kalla ég þjófnað. Það er í góðu lagi að stunda það mín vegna en eins og ég sagði þá finnst mér þessar lýsingar ekki eiga heima hér og að mínu mati draga úr gæðum og metnaði þessarar líka ágætu spjallsíðu okkar!

p.s
þetta er einungis vingjarnleg ábending og bara mín skoðun, ég er ekki í fýlu hérna heima útaf þessu :)

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group