Þetta er sem sagt Mitsubishi Lancer Evolution IX og er nýskráður 10.10.2007.Bíllinn er ekinn sirka 5þús km í dag og er að öllu leyti alveg eins og nýr. Hann var fluttur inn nýr og óskráður. Aldrei lent í neinu tjóni og er reyklaus. Einnig er búið að betrum bæta bílinn frá því hann var nýr og það er búið að filma hann allan nema framrúðu einnig fylgir með honum HKS Turbo Timer. 18" OZ Ultraleggera léttmálmsfelgur (stykkið er að kosta um 70þús út úr búð hérna heima) BfGoodrich semislikkar, Svo keyfti ég gömlu felgurnar af Danna Svartar 17" fyrir veturin. Þetta er einn allra fallegasti Evoinn á götunni í dag og ég þori að fullyrða sá sem er best með farinn af Evo 8 og 9 bílunum.Þetta er SSL týpa sem þýðir það að hann kom með aukapakka frá verksmiðju sem innifelur (Recaro leðurkörfustólar, sóllúga, xenon í aðalljósum, infinity hljómkerfi með bassaboxi í skotti.Núna nýlega voru settir í hann TEIN lækkunargormar. Svona til að gera hann ennþá flottari útlitslega þá voru settir á hann carbon gaddar á þak.
Ég er ekkért að flýta mér að selja bílinn svo ekki vera bjóða mér einhvað bull...
Verð, áhvílandi.
Verð: Tilboð
Áhvílandi um 2 mill Lánið er hjá TM og það er 35þ á mán
Myndir inn á link
http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... hp?t=76656
GSM: 8653246
Mail:
oddurol@simnet.is
Er að leita mér að skiftum og losna við lánið...