bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 21:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: YNDISLEGUR E21
PostPosted: Thu 19. Dec 2002 11:07 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
http://www.mobile.de/cgi-bin/search.pl?CountOff=44&DataNr=38&DisplayDetail=11111111112790661&DoSearch=1&FormCategory=0&FormColor=%2e%2e%2ebeliebig&FormDate=0&FormDurchmesser=0&FormEZ=%2d&FormKilometer=%2d&FormLand=%2e&FormMake=5&FormModel=e21&FormPLZ=&FormPower=%2d&FormPrice=%2d&FormSort=0&Page=0&SearchCat=bereich%3dpkw%26sprache%3d1&bereich=pkw&sprache=1&x=0&y=0

Þetta væri fullkominn aukabíll!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Dec 2002 11:11 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
http://www.mobile.de/cgi-bin/search.pl?CountOff=68&DataNr=20&DisplayDetail=11111111113922600&DoSearch=1&FormCategory=0&FormColor=%2e%2e%2ebeliebig&FormDate=0&FormDurchmesser=0&FormEZ=%2d&FormKilometer=%2d&FormLand=%2e&FormMake=5&FormModel=e28&FormPLZ=&FormPower=%2d&FormPrice=%2d&FormSort=0&Page=0&SearchCat=bereich%3dpkw%26sprache%3d1&bereich=pkw&sprache=1&x=0&y=0

Kostar 4800 evrur! næstum 800 þús hingað kominn.... síðan er alltaf verið að bjóða honum 250 þús!!! Mér finnst það alltof lítið fyrir bíl sem er í úrvalsstandi og búið að eyða 400 þús í á tveimur árum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Dec 2002 11:36 
Það er alltaf að verða hagstæðara að flytja inn til Íslands. Íslenska krónan hefur styrkst mikið gagnvart öllum erlendum myntum á þessu ár og lengur en það.

Dollarinn hefur ekki verið jafn veikur (neðarlega) gagnvart íslensku krónunni í 2 ár og stendur núna í 82,9.

Evran hefur einnig lækkað mikið gagnvart krónunni á þessu ári en ekki eins mikið og dollarinn.

Það er orðið alltof freistandi að flytja inn 520 e39 frá Þýskalandi. Ég er búinn að ákveða að ég ætla að flytja inn slíkan þegar að nýja 5 línan kemur á markað í Þýskalandi. Miðað við áframhaldandi lækkun á evrunni og lækkun á verðinu í Þýskalandi væri hægt að sleppa með mjög góðan 520 e39 fyrir slikk.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Dec 2002 11:38 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ef ég myndi fara í E39 þá vil ég hvítann með rauðu leðri! Og helst ekki minni vél en 523. Ætti kannski að athuga með slíkann???

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Dec 2002 12:28 
æjj já. Mig langar mun meira í 523 enda er þónokkuð mikill munur á 520 og 523.
523 er miklu sneggri og þótt það muni 20 hö þá munar mjög miklu í sambandi við tog. En 520 er nú enginn sleði og bæði kostar hann mun minna í Þýskalandi og er með 30 % toll í stað 45 % tolls.

Bensíneyðslan er víst nánast sú sama í 520, 523 og 528.

Leður spleður. Ég vill nú bara pluss eða velour áklæði. Leður er kalt á morgnanna, rifnar mikið, stinkar og heldur manni illa í kröppum beygjum. Ég hef reyndar einu sinni keyrt e39 með leðri og það var rosalega mjúkt og þægilegt. Samt sem áður er betra að hafa pluss við ýmsar aðstæður.

Síðan vill ég beinskiptan.

Ég vill helst ekki hvítan. Það er þó aðallega hvað þeir verða fljótt drullugir. Ég mundi frekar vilja vínrauðan, dökkgráan eða silfurlitaðan. Mér sýnist nánast allir e39 á Íslandi vera dökkbláir eða svartir.

Merkilegt með þessa liti. Ég las grein út í Svíþjóð, þar sem þeir hafa gaman að því að flytja inn bíla frá Germany, um að það gæti verið gríðarlegur munur á verði eftir því hvernig bíll sé á litinn.

Ég heyrði að heddinn á 6 strokka vélunum séu eitthvað gölluð í e39 bílunum framleiddir 96 og 97. Ef það sé eitthvað til í því þá vill ég miklu frekar 98 bíl. Já, eða 535. Já, eða bara 540. Ég vill ekki M5 samt :roll:

Jólagjöfin í ár: silfurlitaður 523 E39 '98 bsk. með ljós velour áklæði


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Dec 2002 12:55 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Leður er lang best... það er kalt fyrstu 5 sekúndurnar á morgnana en hitnar svo strax með þér... heldur þér vel og það er nú bara eitthvað krappí leður sem rifnar á undan tauáklæði!

Það er góður punktur hjá þér með vörugjaldið... ég ók 520 hvítum með rauðum sætum og fimm gíra og hann var frábær... og svo falllegur. Ég er reyndar dálítið slæmur með það að ég er mjög oft hrifinn af hvítum bílum.

Það er verst að þrífa svarta bíla það sést á þeim um leið.... mín reynsla er að það sjáist miklu minna á hvítum og öðrum ljósum bílum þegar þeir eru skítugir.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Dec 2002 15:34 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
Síðan eigiði líka heima á íslandi, þar sem það er nánast ómögulegt að halda bílnum hreinum í hérumbil 6 mán. á ári. Þannig að mér finnst lítið skipta máli hvernig bíllinn er á litin maður þarf hvort eð er alltaf að vera þrífa. :wink:

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group