bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 18:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 946 posts ]  Go to page Previous  1 ... 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25 ... 64  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Nov 2008 01:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Svipað vandamál

MAFið botnast undir 300hö á M50.
Það þýðir nýtt MAF (minnst 60,000kr fyrir 993maf)
svo þarf að láta tjúna tölvuna fyrir nýja mafið og nýja spíssa
Mér er sama hvað menn halda enn að fá fresh remap fyrir M50 tölvu til að runna annað maf og annað enn stock spíssa er ekki gefins., Fyrir utan að það þarf að tjúna bílinn live svo að þetta sé ekki bara GISK tjúning á kveikjuna, Það er ekki ókeypis heldur

Og svo hefur M50 tölvan enga leið til að logga eða sýna
mixtúru, pústhita, lofthita. Getur ekki sýnt þér hvenær boostið kemur inn, svo hægt sé að gera grein fyrir mögulegum vandamálum með boost leka eða wastegate.

Það er alveg fullgild ástæða fyrir því að 99% BMW eigenda sem runna boost eru með standalone.
Ein vinsælasta tjúning í USA er Euro MAF/HFM eða E36 S50B30 MAFið / E34 540i mafið, Fart var ekki lengi að maxa það á sýnu setupi undir boosti? Það þýðir að það MAF hentar ekki fyrir baun heldur.
Það er einnig ein af ástæðunum fyrir því að stóru bimmarnir runnar tvo minni MAFa ;)

Þetta gengur bara útá það að MAF þegar það flæðir óhemju ósköp af lofti,
það mælir illa loft við lítið flæði, ég lenti sjálfur í þessu þegar ég var að endurtjúna Skyline Twin turbo heima TVEIR 80mm MAF, Það eru tveir M50 MAF, við rólegann akstur þá hoppar loftið inn og útur mafinu, og mælingar verða alveg ómögulegar. Ég gat rétt náð bílnum til að vera skikkanlegum og ekki nálægt því sem ég hefði viljað í raun já hann var með 800cc spíssa og er að búa til meir enn 600hö.
Þetta þýðir að upplausn á spíssum verður ömurleg við rólegann akstur.
og mixtúran verður aldrei smooth.

Græni S4 er með "4 maf, ég get ekki ýmindað mér tímann sem hefur farið í að tjúna lág snúning og lítið load fyrir svíann sem bjó til kubbinn.
Enn sá tjúnar svona bara þannig að eðlilegt að þetta þróist.

Á meðan er MAP skynjari með auðveldann og línulegann mælikvarða.
Sem þýðir að upplausn við litla gjöf og mikla er sá sami.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Nov 2008 01:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
M62 MAF :?:

Virkar það ekki :?:

Sami maf gaur og á BMW 318 og því.. þannig séð auðvelt að nálgast þetta... bara hólkurinn úr 540....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Nov 2008 01:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Angelic0- wrote:
M62 MAF :?:

Virkar það ekki :?:

Sami maf gaur og á BMW 318 og því.. þannig séð auðvelt að nálgast þetta... bara hólkurinn úr 540....


skiptir engu, M50 við lausagang, sogar inn miklu minna loft enn S62 gerir við lausagang,
ég stór efa að MAF sem er í S62 sé sama og 318i, hólkurinn ER mafið
þráðurinn sem mælir "hita" er ekki mælirinn" hólk stærðin er mælirinn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Nov 2008 01:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
gstuning wrote:
Angelic0- wrote:
M62 MAF :?:

Virkar það ekki :?:

Sami maf gaur og á BMW 318 og því.. þannig séð auðvelt að nálgast þetta... bara hólkurinn úr 540....


skiptir engu, M50 við lausagang, sogar inn miklu minna loft enn S62 gerir við lausagang,
ég stór efa að MAF sem er í S62 sé sama og 318i, hólkurinn ER mafið
þráðurinn sem mælir "hita" er ekki mælirinn" hólk stærðin er mælirinn


Sorry my bad...

nálin er allavega sú sama í 318/316 (E46 þ.e.)

ég er með MAF gaura úr 318 í E39 (S62 btw) hjá mér... virkar fínt :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Last edited by Angelic0- on Sat 29. Nov 2008 01:33, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Nov 2008 01:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Nice lesning... ótrúlegt en satt þá skildi ég þig loksins..

Til hvers að reyna finna einhverjar oem vélartölvur sem "sleppa"?
Borgar það sig?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Nov 2008 01:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
mín pæling var bara að M62 (ekki S62) hólkurinn flæðir vel.. hélt að þú værir að tala um það :oops:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Nov 2008 01:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
maxel wrote:
Nice lesning... ótrúlegt en satt þá skildi ég þig loksins..

Til hvers að reyna finna einhverjar oem vélartölvur sem "sleppa"?
Borgar það sig?


Þær oem vélartölvur sem "sleppa" eru þær sem auðvelt er að breyta(japanskar og amerískar).

margir porsche áhugamenn búnir að taka sig samann og breyta AFM kerfi í MAP skynjara kerfi og hjálpast að við að gera skýringar fyrir breytingum til að ná að stilla dótið og aðstoða hvorn annan.

Sama á við GM, Ford, Nissan, Subaru, Honda , Toyota og fleira af þessu vinsælasta til að tjúna, enn BMW ..................................
læstarra enn allt, menn vilja EKKERT hjálpa hvorum öðrum,
Þetta eru "bara" bosch og siemens tölvur, enn í BMW geiranum þá virðist enginn vilja leggja auka sekúndur af til að hjálpa heildinni,
nokkrir á Bimmerforums búnir að cracka tölvurnar, þeir vinna við að búa til kubba, á "fínum" prís(við erum að tala um $300 fyrir að senda einhverjum upload sem er bara hægt að nota einusinni). Þetta virðist ganga um allstaðar þegar kemur að nýrri bimmum og nýrri evrópskum bílum,

ég meina Nissan Skyline GTR R35 er hægt að kaupa ódýra tjúning lausn til að endurtjúna drusluna, enn ekki ENN er til lausn fyrir 413 bmw tölvuna (non vanos M50 frá ´91)..

Það er áhugamanna hópur að vinna að því að taka eitthvað GM eða Ford kerfi sem hefur verið hakkað fyrir löngu og henta því M20. Það þýðir 3falt háspennukefli og auðvelt að tjúna. Um leið og tölvur eru "opnar" þá eru þær bara standalones svosem.
Allt galopið í MMC EVO geiranum t,d

t.d má nefna Jim C eða einn frægasta BMW tjúner allra tíma,
hakkað allar BMW tölvurnar nema þær allra nýjustu(enda læstar með dulkóðum sem kallinn virðist ekki ætla í gegnum , einhver ísraeli komst í gegnum 335i tölvuna fyrstur t,d) hann er búinn að vera þróa hugbúnað sem leyfir öllum að tjúna BMWanna sína, enn undirliggjandi málið hjá honum er að ekki missa af neinum einasta dollar,
þannig að kerfi var hannað sem myndi þýða í hvert skipti sem tölva væri opnuð þá þyrfti að kaupa lykil, það þýðir að þótt þú værir búinn að tjúna einn bíl á dyno t,d þá þyrftirru AFTUR að kaupa annann "lykil" til að geta tjúnað næstu ALVEG EINS tölvu. Þannig myndur $$$ bara rúlla inn alveg stanslaust á reikninginn hjá kallinum,
á meðan maður borgar $150 fyrir einhvern hugbúnað til að djöflast í Nissan bílum (sumum) og einhvern $20 kapall og getur tjúnað alla bíla endalaust.

BMW geirinn er einn gráðugasti geiri í tjúningum,,

BMW geirinn lætur mann nú bara ÆLA þegar kemur að þessum fjandans OEM tölvum og tjúningum, virðist sem BMW menn borgi best .


að finna tölvu sem er oem og virkar?
það er þá eins gott að það sé samfélag á bakvið það sem hjálpast að og er að veita lausnir gegn lágu gjaldi. Ég held að MMC Evo sé eitt sýnilegasta dæmi um svoleiðis

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Nov 2008 02:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
8)




:shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Nov 2008 02:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Já okei, ertu kannski með eitthvað meira info um kallana sem eru að grúska í að setja Ford kerfi fyrir m20?
Alpina wrote:
8)




:shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

mhm


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Nov 2008 08:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Fyrir utan það að standalone er ekki beint dýrt þegar það er verið að breyta mótor fyrir 700+ þús

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Nov 2008 10:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Svo er það bara svo kúúúúúúúúúúúl 8)


segi svona, ég hefði aldrei getað gert þetta án gunna.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Nov 2008 10:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Djofullinn wrote:
Fyrir utan það að standalone er ekki beint dýrt þegar það er verið að breyta mótor fyrir 700+ þús


Það er einmitt þetta comment sem ég er búinn að bíða eftir,, :idea: :idea:

allt rifið af,,, nýtt sett á ,,, €€€ ??

sem áhugamaður,, þá skilst manni að eins og oem M5x seriu hugbúnaður sé miklu meira en nóg fyrir turbo osfrv,,,

en þessar útskýringar hjá gst sýna ((allavega hans hlið )) að þetta sé nú eiginlega afar takmarkað ef menn ætla upp fyrir 300 ps

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Nov 2008 10:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Alpina wrote:
Djofullinn wrote:
Fyrir utan það að standalone er ekki beint dýrt þegar það er verið að breyta mótor fyrir 700+ þús


Það er einmitt þetta comment sem ég er búinn að bíða eftir,, :idea: :idea:

allt rifið af,,, nýtt sett á ,,, €€€ ??

sem áhugamaður,, þá skilst manni að eins og oem M5x seriu hugbúnaður sé miklu meira en nóg fyrir turbo osfrv,,,

en þessar útskýringar hjá gst sýna ((allavega hans hlið )) að þetta sé nú eiginlega afar takmarkað ef menn ætla upp fyrir 300 ps


Þetta er ekki mín hlið, þetta er bara vandamálið með MAF,
Það eru til leiðir til að komast hjá því og þær kosta peninga,


eins og að nota piggyback kerfi sem keyrir auka spíssa, þá þarf ekkert að fikta í original tölvunni nema til að stilla kveikju sem er hægt að gera með piggyback. Og auka spíssanna keyrir maður eins og standalone spíssa bara.

Svo þetta með það að skipta um MAF og láta endurtjúna tölvuna,
Og líka endurtjúna hana fyrir aðra stærri spíssa.
Enn við erum að tala um að þeir sem geta gert þetta eru innan við 10 í heiminum sem starfa beint við þetta.

Svo er standalone og það sem því fylgir, vandamálið þar er einna helst
alskyns auka stilli töflur ,
úti loftþrýstingur
lofthiti
vatnshiti
milligjöf auka bensín þörf
og fleira sem þarf að stilla til að ná góðu fram,
enn þegar tugir manna eru með eins vél þá verður fljótt munstur sem myndast og menn nota sömu tölur af hvorum öðrum í sumt og smá breytingar í sumt.


maxel wrote:
Já okei, ertu kannski með eitthvað meira info um kallana sem eru að grúska í að setja Ford kerfi fyrir m20?
Alpina wrote:
8)




:shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

mhm

Ég man ekki hvar eða hvenær ég las þetta,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Nov 2008 10:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Alpina wrote:
Djofullinn wrote:
Fyrir utan það að standalone er ekki beint dýrt þegar það er verið að breyta mótor fyrir 700+ þús


Það er einmitt þetta comment sem ég er búinn að bíða eftir,, :idea: :idea:

allt rifið af,,, nýtt sett á ,,, €€€ ??

sem áhugamaður,, þá skilst manni að eins og oem M5x seriu hugbúnaður sé miklu meira en nóg fyrir turbo osfrv,,,

en þessar útskýringar hjá gst sýna ((allavega hans hlið )) að þetta sé nú eiginlega afar takmarkað ef menn ætla upp fyrir 300 ps


Ætli ástæðan sé ekki oftast sú að sá sem á bílinn vill oftast fara framúr oem möguleikanum? Ég myndi allavega ekki stoppa við oem og segja "hef ekki gott af meiru" og þurfa að lifa við sárar martraðir um nætur vegna þess að ég tók ekki eitt extra skref sem hefði komið mér lengra :D

Er ekki meginreglan þannig að maður vill alltaf meira? eiginlega ekki regla, heldur lögmál :lol:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Nov 2008 11:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
ef maður dellu gaur þá langar manni altaf í meira

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 946 posts ]  Go to page Previous  1 ... 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25 ... 64  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group