maxel wrote:
Nice lesning... ótrúlegt en satt þá skildi ég þig loksins..
Til hvers að reyna finna einhverjar oem vélartölvur sem "sleppa"?
Borgar það sig?
Þær oem vélartölvur sem "sleppa" eru þær sem auðvelt er að breyta(japanskar og amerískar).
margir porsche áhugamenn búnir að taka sig samann og breyta AFM kerfi í MAP skynjara kerfi og hjálpast að við að gera skýringar fyrir breytingum til að ná að stilla dótið og aðstoða hvorn annan.
Sama á við GM, Ford, Nissan, Subaru, Honda , Toyota og fleira af þessu vinsælasta til að tjúna, enn BMW ..................................
læstarra enn allt, menn vilja EKKERT hjálpa hvorum öðrum,
Þetta eru "bara" bosch og siemens tölvur, enn í BMW geiranum þá virðist enginn vilja leggja auka sekúndur af til að hjálpa heildinni,
nokkrir á Bimmerforums búnir að cracka tölvurnar, þeir vinna við að búa til kubba, á "fínum" prís(við erum að tala um $300 fyrir að senda einhverjum upload sem er bara hægt að nota einusinni). Þetta virðist ganga um allstaðar þegar kemur að nýrri bimmum og nýrri evrópskum bílum,
ég meina Nissan Skyline GTR R35 er hægt að kaupa ódýra tjúning lausn til að endurtjúna drusluna, enn ekki ENN er til lausn fyrir 413 bmw tölvuna (non vanos M50 frá ´91)..
Það er áhugamanna hópur að vinna að því að taka eitthvað GM eða Ford kerfi sem hefur verið hakkað fyrir löngu og henta því M20. Það þýðir 3falt háspennukefli og auðvelt að tjúna. Um leið og tölvur eru "opnar" þá eru þær bara standalones svosem.
Allt galopið í MMC EVO geiranum t,d
t.d má nefna Jim C eða einn frægasta BMW tjúner allra tíma,
hakkað allar BMW tölvurnar nema þær allra nýjustu(enda læstar með dulkóðum sem kallinn virðist ekki ætla í gegnum , einhver ísraeli komst í gegnum 335i tölvuna fyrstur t,d) hann er búinn að vera þróa hugbúnað sem leyfir öllum að tjúna BMWanna sína, enn undirliggjandi málið hjá honum er að ekki missa af neinum einasta dollar,
þannig að kerfi var hannað sem myndi þýða í hvert skipti sem tölva væri opnuð þá þyrfti að kaupa lykil, það þýðir að þótt þú værir búinn að tjúna einn bíl á dyno t,d þá þyrftirru AFTUR að kaupa annann "lykil" til að geta tjúnað næstu ALVEG EINS tölvu. Þannig myndur $$$ bara rúlla inn alveg stanslaust á reikninginn hjá kallinum,
á meðan maður borgar $150 fyrir einhvern hugbúnað til að djöflast í Nissan bílum (sumum) og einhvern $20 kapall og getur tjúnað alla bíla endalaust.
BMW geirinn er einn gráðugasti geiri í tjúningum,,
BMW geirinn lætur mann nú bara ÆLA þegar kemur að þessum fjandans OEM tölvum og tjúningum, virðist sem BMW menn borgi best .
að finna tölvu sem er oem og virkar?
það er þá eins gott að það sé samfélag á bakvið það sem hjálpast að og er að veita lausnir gegn lágu gjaldi. Ég held að MMC Evo sé eitt sýnilegasta dæmi um svoleiðis
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
