bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 09:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 11:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Heddið er ekki gefins :wink: En auðvitað mun ódýrara en vélin. En ef ég skil þetta rétt, gætir þú lent í vandræðum með stimpla í hana?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 12:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jaaaaaa held þetta verði ekki vandamál.

Heddið sýnist mér ég geta fengið á 60.000. Ef ég fæ ekki Mahle stimpla, þá bara fæ ég JE stimpla í USA. Það er allltaf lausn á öllu.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 12:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Það er gott að heyra. Hlakka til að sjá þegar þessi bíll fer á götuna. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég bíð spenntur eftir að sjá hvað verður og sömuleiðis eftir að sjá bílinn á götunni (á ferð)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 13:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Já þetta hefði alveg geta verið betra, og örugglega verra líka!

Um að gera að skoða bara alla möguleika og láta ekki deigan síga....

Hef svosem enga trú á öðru en að Sæmi reddi þessu :D

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 15:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Muhhahahahaha....

Ég var að tala við B&L, bara svona til að athuga hvað nýtt hedd kostar.

500.000.- plús

Meira að segja sölumanninum blöskraði

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 15:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Vélin í kassa kostar eitthvað um 20 þúsund evrur ný frá framleiðanda minnir mig - þær eru reyndar ekki til lengur. Síðasta vélin var seld fyrir rúmu ári síðan (reyndar 3.8 lítra vélin) og min minnir að hún hafi staðið í tveimur milljónum....

Þetta eru engar smá summur!

Er ekki bara fínt að borga einn tíunda þá fyrir gamalt hedd? Gleymdir þú nokkuð BMWKrafts afslættinum?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
bara að fá sér stærri stimpla og bora draslið :) ;) :)

er það ekki sæmundur flugmundur hundur.

brreyta þessu í 3.7 allavegana :)

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 19:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
saemi wrote:
Muhhahahahaha....

Ég var að tala við B&L, bara svona til að athuga hvað nýtt hedd kostar.

500.000.- plús

Meira að segja sölumanninum blöskraði


Já, miklu betra að kaupa þetta að utan á 60.000.- kr. þrátt fyrir smá viðgerðarþörf. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 20:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 16. Nov 2003 14:52
Posts: 10
Láttu þá hjá Vélaverkstæðinu Kistufelli skoða þetta, þeir geta gert kraftaverk.

kv. Fautinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 21:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Þetta kom líka fyrir mína vél :(

Samhryggist


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 29. Nov 2003 13:06 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 09. Oct 2003 10:53
Posts: 40
Location: Rvk
sæll .. leiðinlegt með vélina félagi en ég var að skoða ebay .. og var að skoða m5 hedd á uppboði á eitthvað slikk ég held að það hafi verið 2 hours eftir þangað til að það væri selt ... en kíktu þú gætir fundið:Þ

_________________
klikkómen


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Nov 2003 17:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hénna er hedd fyrir þig
http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?Vie ... gory=56453

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Nov 2003 19:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það er ekki hægt að kaupa bara eitthvað M5 hedd. Það verður að kaupa hedd af M88/3 vél, ekki S38. E34 M5 (S38) eru með tvöfaldri tímakeðju og heddið er því lengra á þeim. Það er hægt að fá þetta til að virka saman, en þá þarf að breyta fleiri hlutum.

Takk samt fyrir ábendingarnar. Ég er í sambandi við mann sem á svona hedd. Ég er bara að velta fyrir mér möguleikunum.

Sæmi

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Nov 2003 20:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Nú ég hélt að þetta væri af svona vél því gaurinn segir að þetta passi líka á M635 og ég hélt að það væri eins vél í þeim og E28 M5 :?
My bad :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group