bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 10:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Mon 24. Nov 2003 18:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Við Árni rifum heddið af M5-inum mínum í dag, og þá kom þetta fínerí í ljós:

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Það kom sem sagt í ljós að það hefur brotnað ventill í græjunni. Ventilhausinn var fastur uppi í heddinu ásamt stönginni sem var í þremur pörtum!

Er að athuga hvað maður gerir í þessu, spurning með heddið hvort það er hægt að gera við það eða hvort maður á að fá sér nýtt. Svo er það hversu illa blokkin er farin. Fæ til mín sérfræðing á morgun til að kíkja á þetta.

Nú veit maður allavega hvað er að :)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Nov 2003 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
BOBBS!!! :roll:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Nov 2003 18:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Úfff soldið slæmt :?
$$$

Hvaða M5 vél er þetta annars??? Vélin sem átti að fara í gamla þinn eða?

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Nov 2003 19:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Fallegir drengir á efstu myndinni! :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Nov 2003 19:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
arnib wrote:
Fallegir drengir á efstu myndinni! :)


Ekkert smá, rosa kyssulegir. Algjör dúlla þessi hægra megin :D

Þetta er M88 original M5 E28 vél. Ég ætla bara að hafa hana í þessum bíl áfram.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Nov 2003 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
arnib wrote:
Fallegir drengir á efstu myndinni! :)


saemi wrote:
Ekkert smá, rosa kyssulegir. Algjör dúlla þessi hægra megin :D


Var bara gaman að taka "vélina" í sundur? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Nov 2003 19:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Æi þetta er soldið ljótt :?
Vonum bara það besta! Væri gaman að sjá einn E28 M5 á götunum ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Nov 2003 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Hlakka til að fá að sitja í E28 M5 :wink: Vonandi að þetta gangi allt fljótt og snurðulaust fyrir sig.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Nov 2003 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta er Hryllingur.........og vonbrigði :shock: :shock: :shock:

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 00:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þú reddar þessu maður :lol: :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 09:07 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já, þetta lýtur nú ekkert alltof vel út en líka sá munur á að það ætti nú að vera eftirsóknarvert að koma þessari vél í lag og örugglega ýmislegt á sig leggjandi umfram t.d. 320 vél... :wink:

Þú ættir nú að pósta myndum á BMWM5 spjallinu og heyra í mönnum...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 11:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Mjámms, það er allt í gangi við að redda þessu.

Er að spá í heddi í U.K. núna....

http://bimmer.roadfly.org/bmw/forums/e28m5/forum.php

hérna er smá þráður um þetta

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 11:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Mér finnst þið furðu kátir miðað við skemmdirnar.. :hmm:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 11:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hvaaaa, ég meina þetta er bara vél!

Vélar bila :) Þá gerir maður bara við og allt í lagi svo :wink:

P.S. þetta var líka áður en heddið fór af :angel:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 11:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Sýndist heddið líka vera á á myndinni. Manni fyndist skrýtið að sjá þig brosa svona í myndavélina eftir að hafa séð þetta.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group