bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 18:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 82 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Nov 2008 13:24 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Dóri- wrote:
Steini B wrote:
Jebb :shock:

Og veit um 2 aðra sem hafa fengið ennþá hærri sektir!...



Það er dýrt að spóla á selfossi :lol:


veit um einn sem var sviftur í ár og 300.000,- kr í sekt fyrir að spóla einn hring a mözdu rx8, náðist á myndavél sem löggan hafði sett upp.

Ef þetta er rétt þá hlýtur viðkomandi að hafa verið að spóla á aaaaafar spes stað - leikskóla eða eitthvað!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Nov 2008 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
thisman wrote:
Dóri- wrote:
Steini B wrote:
Jebb :shock:

Og veit um 2 aðra sem hafa fengið ennþá hærri sektir!...



Það er dýrt að spóla á selfossi :lol:


veit um einn sem var sviftur í ár og 300.000,- kr í sekt fyrir að spóla einn hring a mözdu rx8, náðist á myndavél sem löggan hafði sett upp.

Ef þetta er rétt þá hlýtur viðkomandi að hafa verið að spóla á aaaaafar spes stað - leikskóla eða eitthvað!

Nei, á Austurveginum, hjá esso og bónus og þar...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Nov 2008 18:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Steini B wrote:
thisman wrote:
Dóri- wrote:
Steini B wrote:
Jebb :shock:

Og veit um 2 aðra sem hafa fengið ennþá hærri sektir!...



Það er dýrt að spóla á selfossi :lol:


veit um einn sem var sviftur í ár og 300.000,- kr í sekt fyrir að spóla einn hring a mözdu rx8, náðist á myndavél sem löggan hafði sett upp.

Ef þetta er rétt þá hlýtur viðkomandi að hafa verið að spóla á aaaaafar spes stað - leikskóla eða eitthvað!

Nei, á Austurveginum, hjá esso og bónus og þar...


jamm fór á snælandsplaninu út á austurvegin og spólaði einn hring og svo keyrði hann í burtu svo var bara hringt í hann.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Nov 2008 18:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 31. Oct 2006 23:01
Posts: 81
þessi á 7?? var lika að tala i siman þegar hann mætti lögguni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Nov 2008 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Dóri- wrote:
Steini B wrote:
Jebb :shock:

Og veit um 2 aðra sem hafa fengið ennþá hærri sektir!...



Það er dýrt að spóla á selfossi :lol:


veit um einn sem var sviftur í ár og 300.000,- kr í sekt fyrir að spóla einn hring a mözdu rx8, náðist á myndavél sem löggan hafði sett upp.


Bllsht

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Nov 2008 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
Dóri- wrote:
Steini B wrote:
Jebb :shock:

Og veit um 2 aðra sem hafa fengið ennþá hærri sektir!...



Það er dýrt að spóla á selfossi :lol:


veit um einn sem var sviftur í ár og 300.000,- kr í sekt fyrir að spóla einn hring a mözdu rx8, náðist á myndavél sem löggan hafði sett upp.


Bllsht


U + I 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Nov 2008 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Þorður wrote:
þessi á 7?? var lika að tala i siman þegar hann mætti lögguni
8) Helvíti svalur gaur bara... :lol:

Djöfull hefur löggan tekið vel eftir.... bara séð að manni var að rabba í símann á 212 :lol: en náðu ekki númerinu...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Nov 2008 19:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:

Djöfull hefur löggan tekið vel eftir.... bara séð að manni var að rabba í símann á 212 :lol: en náðu ekki númerinu...


Segðu....

þessi saga er eitthvað all verulega loðinn frá byrjun

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Nov 2008 19:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Alpina wrote:
Angelic0- wrote:

Djöfull hefur löggan tekið vel eftir.... bara séð að manni var að rabba í símann á 212 :lol: en náðu ekki númerinu...


Segðu....

þessi saga er eitthvað all verulega loðinn frá byrjun


Þeir voru bara svo mikið að einbeita sér að því að sjá hvort hann væri ekki örugglega beltislaus líka að þeir gleymdu að athuga númeraplötuna............. :shock:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Nov 2008 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Alpina wrote:
Dóri- wrote:
Steini B wrote:
Jebb :shock:

Og veit um 2 aðra sem hafa fengið ennþá hærri sektir!...



Það er dýrt að spóla á selfossi :lol:


veit um einn sem var sviftur í ár og 300.000,- kr í sekt fyrir að spóla einn hring a mözdu rx8, náðist á myndavél sem löggan hafði sett upp.


Bllsht


Jæja

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/20 ... a_austurv/

http://www.visir.is/apps/pbcs.dll/artic ... 28043&ms=1

Þekki strákinn sem fékk þessa sekt, taktu eftir að þetta er áður en reglurnar um að fólk sé sent í ökuprófið aftur var tekin í gildi.

Sýslumaðurinn á Selfossi er að mínu mati ekki starfi sínu vaxinn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Nov 2008 04:35 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Don't do the crime if you can't do the time :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Nov 2008 09:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 09. Oct 2007 20:23
Posts: 559
Location: Halfpriceland
enn eitt fáranlegt dæmi um sýslumannin á selfossi

félagi minn var bustaður á kajak í ölfusánni bara rétt við brúnna
hann var kærður fyrir 0 gr lagabrot og fekk 5000 þús kr í sekt
hann neitaði að borga það og fór með málið fyrir dóm, hann tapaði málinu og þurfti því að borga allan málskostnað og sektin hækkuð, úr 5 þús upp í 100 þús!


Last edited by E55FFFan on Fri 07. Nov 2008 18:53, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Nov 2008 13:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
E55FFFan wrote:
enn eitt fáranlegt dæmi um sýslumannin á selfossi

félagi minn var bustaður á kajak í ölfusánni bara rétt við brúnna
hann var kærður fyrir 0 gr lagabrot og fekk 5000 þús kr í sekt
hann neitaði að borga það og fór með málið fyrir dóm, hann tapaði málinu og þurfti því að borga allan málskostnað og sektin hækkuð, úr 5000 þús upp í 100 þús!


Þú meinar 5þús en ekki 5milljónir? :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Nov 2008 18:53 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 09. Oct 2007 20:23
Posts: 559
Location: Halfpriceland
Jón Ragnar wrote:
E55FFFan wrote:
enn eitt fáranlegt dæmi um sýslumannin á selfossi

félagi minn var bustaður á kajak í ölfusánni bara rétt við brúnna
hann var kærður fyrir 0 gr lagabrot og fekk 5000 þús kr í sekt
hann neitaði að borga það og fór með málið fyrir dóm, hann tapaði málinu og þurfti því að borga allan málskostnað og sektin hækkuð, úr 5000 þús upp í 100 þús!


Þú meinar 5þús en ekki 5milljónir? :lol:



:D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Nov 2008 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Aron Andrew wrote:
Svo var hann eineygður líka! :lol:
Er það ekki alveg 50k og 2 punktar á selfossi? :shock:


jú.. en bara af því að það skemmir lúkkið ;)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 82 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group