Angelic0- wrote:
er ég að skilja þig rétt

Þú ætlar að rönna Variable Vane + Wastegate

ekki variable VANE heldur variable geometry.
gatið sem loftið spýtist á túrbínu hjólið er stillanlegt.
ef það væri ekkert wastegate þá myndi bara spoola endalaust eftir að það væri nóg loft til að viðhalda boosti.
þannig að ég nota þessa tækni til að ná upp spooli snemma með því að beina þröngu streymi við háann lofthraða á spaðanna, svo þegar gatið er farið að hindra nýtni þá byrja ég að láta það stækka, án þess að missa niður boost .
við erum að tala um að þetta er meira og minna BARA til að ná spooli hratt eða transistion ferlið frá vacuum í boost er sem styðst.
Ég var með annað plan enn þetta verður líklega auðveldar að implementa heldur enn hitt.
Hér er dæmi.
#1. 3000rpm 100kmh á brautinni í 5gír steady bara.
túrbínan er líklega alveg opin til að minnka bakþrýsting(enn það má vera að auka bakþrýsting við cruise geti hjálpað til við nýtni vélarinnar, þetta þarf að skoða bara)
#2. Ég stappa svo gjöfina , túrbínan lokast alveg samstundis.
hún byrjar að spoola upp að peak boosti , vemsið byrjar svo að stækka gatið (þetta er allt stillt fyrirfram og tekur alveg tíma að stilla).
Þetta er eitthvað sem tekur líklega innan við sekúndu, við 3000rpm er ákveðin staðsetning sem túrbínu gatið verður ekki stærra
( hérna er aftur eitthvað sem er búið að stilla til að hámarka nýtnina, stærra myndi þýða að boostið myndi droppa þangað til að snúningar myndu aukast.)
#3. á meðan gjöfin er alveg opin og snúningar eru að aukast þá heldur Vemsið áfram að opna gatið og fylgir ákveðnum staðsetningum sem ég hef stillt inn fyrirfram.
#4. Þegar hámarksboosti er náð þá opnast túrbínan alveg og ef hún vill reyna boosta meira þá sér wastegatið bara um að bypassa loftið og minnka aflið í hana sem viðheldur boostinu
það væri rafmagns stillt og myndi því vera hreinlega lokað allann tímann nema til að stoppa overboost.
Þetta getur tekið innan við 1.5sekúndu að gerast frá #2-4.
Það verður ekkert djók að stilla þetta,
enn ég held að það væri einfaldast að byrja bara á
alveg opið VGT
venjulegt wastegate control
svo stilla inn rafmagnsboost control til að ná boostinu inn fyrr,
sem er samt erfitt því að túrbínu gatið er HUGE miðað við venjuleg setup.
gætum sagt að venjulegt alveg opið setup myndi ná boosti í 5000rpm í 4gír t,d og 4000rpm með rafmagnsboost control
svo loka á gatið alltaf meira og meira er snúningar eru lægri og finna hvar er besta staðsetningin , þ.e stærsta mögulega gatið til að viðhalda X boosti. Held það sé betra enn að byrja á lokuðu gati því það eykur bara pústhita og er hættulegt.
Hef ekki baun hugmynd um hverskonar power þetta getur gert, enn limitið er 1bar, og 400hö ætti ekki að vera mikið mál með þessu, hvað þá að fá svaka nice spool.
S62 swap on the cheap

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
