bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 19:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Selt
PostPosted: Tue 04. Nov 2008 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Hér er ég með Hvít/Rauð afturljós á E36 Sedan (3-Series 1990-1998) til sölu.

Þau eru eins og ný fyrir utan að ljósið bílstjóramegin er aðeins útlitsgallað. Þetta sést ekki nema að þú gjörsamlega grandskoðir ljósið.
Svo er smá plast sem að sést ekki brotið af.
Þetta plast gerir ekkert og sést ekki þannig að það breytir engu.
Hlífarnar úr skottinu fylgja og eru þær líka eins og nýjar.
Allar rær fylgja.

Hér eru myndir af ljósunum:
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Hér sjáið þið útlitsgallan, þetta sést alls ekki svona vel í eigin persónu:
Image
Image

Verðið er 15.000 krónur.


Last edited by maxel on Mon 10. Nov 2008 23:00, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Nov 2008 11:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Kosta 30 þúsund ný.


Last edited by maxel on Wed 05. Nov 2008 14:18, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Nov 2008 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
og eru notuð og útlitsgölluð...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Nov 2008 14:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Angelic0- wrote:
og eru notuð og útlitsgölluð...

Ef þú ætlar ekki að kaupa það þá geturu verið með þessa athugasemd annars staðar.

Þetta er alveg fair verð, get líka alveg selt þau sem... "er með ljós í bmw tl söl u vill fá eitka gott verþ"

Þetta er fínt verð, smá sprunga, langt síðan ég hef átt bíl með 100% heilu afturljósi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Nov 2008 15:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
9k stgr í dag

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Nov 2008 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Pústkúturinn og ljósin fást saman á 20 þúsund krónur.
Þetta er reyndar mynd af coupe en sama útlit.
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group