Stebbtronic wrote:
mér finnst mun líklegra að það sé einhver þriðji bíll þarna og að þetta hafi verið tækifærisljósmyndari með gott myndefni. eða að golfinn hafi kastast á benzann, alla vega er þetta spooky shit þetta efni í benzanum ef það er svona sterkt. Idont know

Las það í blaði og sá myndir af gaur sem var/er að selja carbon fiber húdd í USA að hann var að sýna bíl með Carbon fiber húddi og til þess að sýna hversu sterkt það er þá stökk hann á húddið á bílnum og þegar hann loksins fór af þá sást ekki á því, þetta var myndasería og maður gapti bara, svona húdd er allt annað en gefins.
_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR