Ég kynti mér þetta reyndar og þetta test er bara gert þannig að Quattro kerfið myndi klikka. 
Læsingin í Audi þarf smá átak frá lausu hjólunum svo hún færi aflið, Það eru ekki miklar líkur á að neinn quattro eigandi lendi í þessu í real life, það er að hafa 0 grip á báðum afturhjólum.
Svo hefði dugað honum að þrýsta aðeins á bremsuna, það hefði myndað viðnám og þessi "Toursen" læsing hefði kikkað inn.
En með hitt videoið, þá eru elstu gerðir af 3 Xi bíl þarna og X5 sem voru ekki komnir með þessa sjálfvirku kúplingu á fjórhjólakerfið. Þannig að þeir voru að bera saman eldri X-drive á móti nýrri Audi (Ekki það að það skipti máli hvað Audi er gamall, þetta hefur svo lítið breyst fyrren bara núna í fyrra held ég 

 )
Allavega bæði testin voru unfair, en eftir að hafa átt X bíl þá hef ég alveg ástæðu til að taka mark á BMW þegar þeir seigjast hafa þróaðasta og besta All wheel drive kerfi sem er í boði í dag.
Vetrar akstur er ekki líkur á non X bíl og svo þessum, og að drifta í snjónum er svo einfalt að konan leikur sér að því 
