bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 15:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 15. Sep 2002 11:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég var að skoða mobile.de eins og oft áður er ég rakst á draumabílinn minn:

1990 E-34 BMW ALPINA B10 BiTurbo. Hann er keyrður 150 þús (ekki rassgat), svartur metallic á 17" og nice. Það er sett á hann 12 þús evrur, svo spurningin er: Hvað er svona bíll kominn hér á götuna á?

P.s. er alvarlega farinn að spá í þetta.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Sep 2002 11:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta eru svoooo geðveikir!! Þessi bíll mundi kosta um 2 milljónir til landsins. Ég prófaði einusinni bílinn sem er á landinu og váá, suddalegur kraftur! Ég var í 3. gír og gafd honum inn og hann byrjaði að spóla og afturendinn rann til hliðar hehe bara gaman!
Ef bíllinn sem er á landinu hefði ekki lent í svona stóru tjóni þá hefði ég keypt hann. Vinur minn var að vinna niðrí Rétt þegar þeir voru að gera við hann og maðurinn sem var að vinna í honum sagði að bara varahlutirnir sem þeir voru b´´unir að kaupa í hann væru komnir uppí 2 milljónir :D Bíllinn var líka ekkert smá illa farinn, vavðist utan um ljósastaur og fór útaf í hraun og svona, bíllinn var í rústi!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Sep 2002 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Þetta er svakalegar kerrur en ég myndi nú ekki treysta mér í að kaupa hann án þess að hafa soldinn pening milli handanna ef eitthvað bilar eða þarf að skipta um eitthvað. Alpina varahlutir eru svakalega dýrir, t.d. demparar og bremsudiskar og svoleiðis, tala nú ekki um intercooler eða túrbínur.

Það er algjör synd að sjá Alpina B10 bílinn sem er til hérna, hann situr núna í stæði rétt hjá skútuvogi með tvö loftlaus dekk og rotnar niður.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Sep 2002 18:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já nákvæmlega, ég hef nú reyndar heyrt að það sé hægt að nota aðra varahluti en frá Alpina í þá sem séu alveg jafn góðir.

Já hvað er að fólki! Þetta er einn af 305 svona bílum í heiminum og eini sinnar tegundar á landinu! Þetta er bíll sem ekta BMW áhugamaður á að eiga ag fara almennilega með! :evil:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Sep 2002 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég held að það hafi nú verið smíðaðir 507 E34 B10 BiTurbo bílar en <a href="http://www.mobile.de/cgi-bin/search.pl?CountOff=7&DataNr=6&DisplayDetail=11111111112855482&DoSearch=1&FormCategory=0&FormColor=%2e%2e%2ebeliebig&FormDate=0&FormDurchmesser=0&FormEZ=%2d&FormKilometer=%2d&FormLand=%2e&FormMake=266&FormModel=&FormPLZ=&FormPower=%2d&FormPrice=100000000%2d124999999&FormSort=0&Page=0&SearchCat=bereich%3dpkw%26sprache%3d1&bereich=pkw&sprache=1&x=40&y=10"> Gerir link </a> http://www.mobile.de/cgi-bin/search.pl? ... &x=40&y=10"> hér </a> er græjan sem ég er að tala um.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Sep 2002 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Úps, ég er rétt að byrja að læra á html kódan, afsakið.

Bíllinn er hérna

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Sep 2002 20:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Neibb þeir eru 305 eða 7. Ég athugaði þetta mjög vel þegar ég ætlaði að kaupa þennan sem er á landinu þegar hann var nýinnfluttur. :) Glæsilegur bíll en þeir eiga reyndar að vera 360 hö.

Ertu að spá í þessu af einhverri alvöru? Ef svo er þá vona ég að það gangi vel því þetta er bara snilldar bílar :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Sep 2002 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Tja maður fær allaveganna ekki mikið flottari og öflugri bíl fyrir 2 millur :wink: Ég ætla athuga málið eftir helgi en ég var reyndar að frétta að ég get fengið ´97 540 á 3,5 millur svo maður veit ekki alveg hvað skal gera :?:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 00:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég sá Alpina B10 bílinn á ferðinni í dag þannig að einhver hefur pumpað í dekkin og komið honum af stað. Vonandi mun núverandi eigandi laga hann til og koma honum í sæmilegt stand.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 01:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
það er mjög gott að heyra, vonum hið besta. svo kemur hann kannski í klúbbinn 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group