Jæja, ég er að hugsa um að athuga með að selja bimmann, með trega þó. Það er bara ekki pláss fyrir svona project hjá mér í lífinu þessa stundina, en förum ekki nánar út í það.
En bíllinn sem um ræðir er semsagt 325 coupe, sjálfskiptur að vísu, ekinn um 241þús.
Fæðingavottorðið lítur svona út:
Vehicle information
VIN long WBABF410X0EJ72145
Type code BF41
Type 325I (EUR)
Dev. series E36 (2)
Line 3
Body type COUPE
Steering LL
Door count 2
Engine M50
Cubical capacity 2.50
Power 141
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour MADEIRAVIOLETT METALLIC (302)
Upholstery MAUVE KOMFORT (0517)
Prod. date 1993-11-23
Order options
No. Description
214 AUTOMATIC STABILITY CONTROL+TRACTION
255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL
290 BMW LM-RAEDER 7JX15,225/55R15V
314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
473 ARMREST, FRONT
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
530 AIR CONDITIONING
554 ON-BOARD COMPUTER
570 STRONGER ELECTRICITY SUPPLY
661 BMW BAV. CASS. III
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
704 M SPORT SUSPENSION
801 GERMANY VERSION
Skótauið undir honum eru 17" original BMW M contour felgur og eru þær nú klæddar í nýleg sumardekk (sett undir í vor). Einnig fylgja ónegld vetrardekk sem skiluðu honum vel áfram síðasta vetur.
M sport fjöðruninni hefur verið skipt út fyrir
Bilstein PSS9 kerfi.
Ég á í skúrnum alls kyns dót sem kæmi til með að fylgja, meðal annars styrkingaplötur fyrir subframe, nýjar spyrnur að framan, eitthvað af fóðringum í afturstellið, húdd og örugglega eitthvað fleira.
Á hann er komið nýtt vinstra frambretti, en hann hafði einhvern tíma verið tjakkaður upp á því með tilheyrandi skemmdum.
Í vor ætlaði verslaði ég ný ljós á hann en fékk bara eitt til landsins og skilaði hitt sér aldrei, því eru ekki eins ljós á honum eins og er, en ég á gamla ljósið enn til.
Það þarf að skipta um kælinn fyrir sjálfskiptinguna og nýr (notaður) fylgir bílnum.
Og svo verða nú að fylgja nokkrar myndir:
Þarna sést ljósamálið einmitt.
Þráðurinn um bílinn í minni eigu er
hér.
Hvað verð varðar þá hef ég hugsað mér 550þús. sem ásett, svo nú er bara um að gera að bjóða.