bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 18:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2003 13:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Bjarni... þessi bílar eru báðir fjórhjóladrifnir.

En Lancian er nátturulega frægur bíll fyrir árangur sinn í rally og ég hélt með þeim á sínum tíma. Enda væri ég alveg til í gott eintak af þessum bílum. :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2003 13:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hmm það komu 2 Sunny GtiR bílar til landsins, annar þeirra lenti úti í hrauni og fór í búðing. Er þá hinn í góðu standi?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2003 13:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Þessi bíll fór á uppsettu verði þá. Mjög góður bíll nefnilega :wink:


Já, verð á bílum er í raun afstætt, fer svo rosalega eftir ástandi bílsins og svona allskonar dót.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2003 13:58 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þessi sem um er að ræða er allavega svartur (hinn var hvítur held ég) og með breytta vél frá Bretlandi og eitthvað í kringum 260-300 hestöfl...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2003 14:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Þessi sem um er að ræða er allavega svartur (hinn var hvítur held ég) og með breytta vél frá Bretlandi og eitthvað í kringum 260-300 hestöfl...


Þessi svarti er alveg gullfallegur og virðist einmitt vera í mjög góðu ástandi.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2003 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Já hann er það... en þessi bíll er búinn að eyða dágóðum tíma á verkstæði (hef ég heyrt). Bið eftir varahlutum og annað. Hefði ekkert á móti svona bíl sem nr2. :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2003 15:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Fyrir 2,5 ári (ca.) átti drengur hann sem var með mér í skóla. Þá var bíllinn í 100% standi í alla staði.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2003 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
hlynurst wrote:
Já hann er það... en þessi bíll er búinn að eyða dágóðum tíma á verkstæði (hef ég heyrt). Bið eftir varahlutum og annað. Hefði ekkert á móti svona bíl sem nr2. :lol:


Nákvæmlega það sama hér á bæ :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2003 19:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
hlynurst wrote:
Bjarni... þessi bílar eru báðir fjórhjóladrifnir.

En Lancian er nátturulega frægur bíll fyrir árangur sinn í rally og ég hélt með þeim á sínum tíma. Enda væri ég alveg til í gott eintak af þessum bílum. :lol:

Nú, er Gti-R 4x4, töff

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: GTI-r
PostPosted: Fri 21. Nov 2003 21:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
einginn hvítur gti-r sunny til bara sögusagnir.
2 svartir
annar í búðing og er í uppgerð
hinn ORGINAl að mestu leiti einginn 260 hestar.
p.s. Nissan hætti að nota þessa bíla og framleiða vegna galla í drifum frekkar en vél.

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Nov 2003 03:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
svarti sem er í toppástandi.. fór í honum olíudæla og þið getið ýmindað ykkur afleiðingarnar.. í 80þú km að mig minnir, var skipt um vél og ef mig misminnir ekki var hann með 2.2l vél en ekki 2.0l eins og flestir :?: las þetta á sínum tíma á heimasíðu þess sem flutti bílin inn,

ég sat einu sinni í þessum bíl og þá þrælvirkaði hann. en að undanförnu hef ég heyrt að eitthvaðsé ekki í lagi og hann bara virki ekki neitt. kunningi minn for í reynsluakstur um daginn og sagði eigandan aldrei hafa gefið honum.. hann er 220hö að mig minnir ekki 260-300

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Nov 2003 12:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég væri sko ekkert á móti GTI-R Sunny :P
Bara flott virkni

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Nov 2003 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
það kom bara 1x Sunny GTI-R nýr til landsins. Svo kom annar síðarmeir. Báðir voru (eru) svartir.

Ég var svo heppin að taka í þennan nýja þegar hann var aðeins keyrður nokkra kílómetra. Rosalega funky bíll, vokvastýrislaus, ekkert rafmagn, ekki höfuðpúðar afturí, mikið af plasti. Krafturinn var bara ólýsanlegur.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Nov 2003 12:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Við erum ekki endilega að tala um sama bílinn, þessi sem fór á milljón fyrir stuttu var vélarbreyttur af einhverju frægu fyrirtæki í UK, ég hef skoðað þann bíl mjög vel og hann er ekkert plat -

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 59 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group