Svezel wrote:
aronjarl wrote:
D2S er alvöru xenon perur sem nýjir bílar nota.
þessi xenon kitt sem eru til sölu eru ekki í líkingu við þetta
Hann er bara að segjast vera með ódýrari perur en umboðin í bíla sem eru orginal með xenon.
og hvað?
aftermarket xenon framleiðendur selja líka stakar perur sem eru líklega það sem hann hefur í höndunum, þ.e. stakar 6000K D2S aftermarket perur.
ekkert mál að fá D1 eða D2 perur frá sömu fyrirtækjum og framleiða þessi aftermarket kit fyrir brot af því sem OEM kostar í umboðinu
Geriru ráð fyrir því að ég sé með aftermarket perur í höndunum og pípir því út að það sé staðreyndin? Gáfulegt..
Nei þetta er "real deal" og hver sem hefur áhuga fengi að sjálfsögðu upprunulega kaupkvittun með perunum sem sanna það..
Stutta sagan er sú að ég hefði getað keypt low price kit rusl og sett í bílinn - Ég gerði það ekki og hef mínar ástæður fyrir því .. Ég hef hinsvegar ekkert við varaperurnar að gera eins og staðan er í dag og manni veitir ekki af aurnum ..
Annað, þeir sem hafa áhuga á 15k xenon kit-um og öðru rusli og myndu kaupa það frekar þá er það þeirra mál - Ekki eyðileggja perfectly good söluþráð fyrir þá sem eru til í að skoða þetta með svona kjaftæði ..
Admin mættu alveg eyða þessum off topic-um sem hér hafa komið hér fyrir ofan ef hann vill vera svo vænn ..