bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 21:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Oct 2008 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
sæll


ég á 525iA hvítan 90 árg USA bíl uppá geymslusvæði.

ég tek mótorinn úr.
hann er pínu klesstur að framan. ekkert svakalega.

einhver veðbönd á honum og ég er ekki skráður eigandi.

getur fengið hann sanngjarnt, erfiðara aðsetja hann á númer.

868-1512
AronJarl

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Oct 2008 17:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
hérna eru myndir af kvikindinu :)

Image

Image


finst þessir bílar alveg mega heitir svona hvítir 8)

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Oct 2008 17:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Ég átti einn svona hvítan bara cool bíll :lol:

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Oct 2008 18:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Því miður, ég hefði gjarnan viljað bíl með heilum framenda helst.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Oct 2008 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
jon mar wrote:
Því miður, ég hefði gjarnan viljað bíl með heilum framenda helst.


Fyrir 30-40 þús.kr. færðu ekki beint fullkomið boddý en þetta boddý hjá honum Aroni er mjög heilt fyrir utan þetta litla tjón að framan.


Alls ekki illa meint Jón :wink:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Oct 2008 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
ömmudriver wrote:
jon mar wrote:
Því miður, ég hefði gjarnan viljað bíl með heilum framenda helst.


Fyrir 30-40 þús.kr. færðu ekki beint fullkomið boddý en þetta boddý hjá honum Aroni er mjög heilt fyrir utan þetta litla tjón að framan.


Alls ekki illa meint Jón :wink:


Það voru ekki mín orð að það væri akkurat 30-40 kall.....

Eins og ég segji, þá vil ég sem minnst tjón, og þá helst ekki framtjón. Veit fullvel hvað partar í slíkar viðgerðir myndu kosta og þá á ég ekki til. Hinsvegar til allt í margvísleg tjón af öðrum toga.

Auk þess kemur bíll sem er með ákvílandi veði og í raun í "felum" mér alls ekki að neinum notum.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Oct 2008 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
bíllinn er keyrður, 88þús mílur.

lítið framtjón er eitthvað sem er einfaldast að eiga við af öllu :wink:



Kv.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Oct 2008 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
aronjarl wrote:
bíllinn er keyrður, 88þús mílur.

lítið framtjón er eitthvað sem er einfaldast að eiga við af öllu :wink:



Kv.


Hef ekki áhuga karlinn :wink:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group