bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 22:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Oct 2008 18:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Að flytja inn 316 fyrir eitthvað nálægt þessari upphæð þegar það er hægt að flytja inn flottnan M-Tech II 325i fyrir sama pening er BARA heimskulegt

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Oct 2008 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Hahaha gaurinn er að selja bílinn á þessu verði... get over it :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Oct 2008 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Einhver að kaupa þennan... ég á M30B35 til að swappa í hann :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Oct 2008 18:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Angelic0- wrote:
Einhver að kaupa þennan... ég á M30B35 til að swappa í hann :!:


ég held að fólk viti það...

btw myndi aldrei kaupa einhvern 316 á þennan pening, þótt hann væri fluttur inn úr geimnum.. sem þessi virðist reyndar hafa gert,

svo þyrfti maður að byrja á að rífa af honum stuðarana, og svoswappa líka.. jey.. milljón+ fyrir E30

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Oct 2008 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
íbbi_ wrote:
Angelic0- wrote:
Einhver að kaupa þennan... ég á M30B35 til að swappa í hann :!:


ég held að fólk viti það...

btw myndi aldrei kaupa einhvern 316 á þennan pening, þótt hann væri fluttur inn úr geimnum.. sem þessi virðist reyndar hafa gert,

svo þyrfti maður að byrja á að rífa af honum stuðarana, og svoswappa líka.. jey.. milljón+ fyrir E30


og enn 100hö :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Oct 2008 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nkl

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: bmw
PostPosted: Sat 11. Oct 2008 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
íbbi_ wrote:
Angelic0- wrote:
Einhver að kaupa þennan... ég á M30B35 til að swappa í hann :!:


ég held að fólk viti það...

btw myndi aldrei kaupa einhvern 316 á þennan pening, þótt hann væri fluttur inn úr geimnum.. sem þessi virðist reyndar hafa gert,

svo þyrfti maður að byrja á að rífa af honum stuðarana, og svoswappa líka.. jey.. milljón+ fyrir E30


menn hafa nú eitt öðru eins í þessa blessuðu e30 bíla

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw
PostPosted: Sat 11. Oct 2008 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
birgir_sig wrote:
íbbi_ wrote:
milljón+ fyrir E30


menn hafa nú eitt öðru eins í þessa blessuðu e30 bíla


Segdu

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw
PostPosted: Sun 12. Oct 2008 11:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Alpina wrote:
birgir_sig wrote:
íbbi_ wrote:
milljón+ fyrir E30


menn hafa nú eitt öðru eins í þessa blessuðu e30 bíla


Segdu


x2

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Oct 2008 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Skella honum á myntkörfulán og fara út að sparispóla.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Oct 2008 11:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Það er búið að bjóða allavega 800 þúsund í þennan haug, og því var hafnað :lol: Svo 700 fyrir gangfæran bíl virkar ekki svo slæmt miðað við það :lol:

Image

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Oct 2008 12:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Djúpavogs bíllinn frægi, væri nú alveg til í hann.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Oct 2008 12:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
ValliFudd wrote:
Það er búið að bjóða allavega 800 þúsund í þennan haug, og því var hafnað :lol: Svo 700 fyrir gangfæran bíl virkar ekki svo slæmt miðað við það :lol:

http://i29.photobucket.com/albums/c261/ ... ynd003.jpg

http://www.bilavefur.net/album/albums/u ... _340_1.jpg


,,The beauty is in the eye of the beerholder"

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Oct 2008 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
djúpavogscudan er líka alvöru 340 cuda, þetta eintak er ónýtt og beond viðgerð, en bara vin platan gæti selst á eitthvað gott út til US,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 112 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group