98.OKT wrote:
IvanAnders wrote:
Ég veit ekki hvort að þú beinir orðum þínum beint að mér, eður ei Sveinbjörn..
En ég var ekki að rakka niður bílinn!
En verðlagningin finnst mér útí hött!
Það á ekki lengur við að tala um kostnað á innflutningi sambærilegra bíla fyrir mitt vit,
Enginn samanburður í því á meðan krónudruslan stendur í broti af því sem hún stóð fyrir ári!
Og viðmiðunin sem þú notast við..... Það hefur alveg farið framhjá mér að E30 316 sé collectors item...
Og þú hefur sjálfur Sveinki minn komið með leiðindi inná annara manna söluþræði

Þú verður að athuga það að það kostar nú engar stórar upphæðir að breyta honum í 325, auk þess er þetta að því er virðist MJÖG gott eintak, og svo er aldrei að vita nema að eigandinn sé tilbúinn að lækka verðið á honum. Þannig að ég get ekki betur séð en að miðað við verðið á góðum e30 325 núorðið, að þá sé þetta verð ekkert út í hött....
En svo má nú deila um hversu flott þetta kitt sé........
Svo ættir þú nú að skammast þín að vera bílaáhugamaður og gagnrýna verð á bíl sökum aldurs, þar sem margar gerðir bíla hækka bara með aldrinum eftir að vissum botni er náð ef um góð eintök er að ræða......
Slappen sie af bitte!
Ég kom lauslega inná það í þessu innleggi sem að þú vitnar í, að ég geri mér fulla grein fyrir því að SUMIR bílar hækki með aldrinum, hef bara ekki orðið var við það áður að það eigi við 19 ára gamlan 316
Hins vegar er það löngu orðið með 325i, það var hægt að kaupa góðan -læstan- svoleiðis bíl fyrir 150.000kr fyrir 6-8 árum síðan!
Sveinki: þú talar um að verðið standist alveg... það má vel vera að bíllinn hafi kostað slíkan pening í innflutningi, enda glapræði að minni hálfu að flytja inn bíl í dag!
en með markaðinn og ástandið hér á Íslandi í dag, og grunnlögmálið sem að segir okkur að -enginn hlutur sé verðmætari en sú upphæð sem að einhver er tilbúinn að borga fyrir hlutinn- í huga, að þá finnst mér þessi upphæð ekki raunhæf, það er bara mitt mat
Stóð aldeilis ekki til, að vera með nein leiðindi eða hita undir mönnum, og ég hefði bara haldið mínum stóra munni lokuðum ef að um auglýsingu frá eiganda hefði verið um að ræða, en þetta var sett inn hér af óháðum aðila, og umræða um verlagninguna var farin af stað, og ég tók þátt í henni!
_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,