Jæja, ætla að prófa þetta hérna.. Er búin að vera að leita lengi (Innan/utan) af BMW sem er eftir mínum þörfum.
Langar svona bara að athuga hvort þið vitið um svona bíl áður en ég fer einhvað að Flytja hann inn.
- BMW 325i/328i (323i ef hann er flottur OG 320i kemur ekki til greina)
- '94+ (E36)
- Ekin sem minnst
- BEINSKIPTAN (iA kemur ekki til greina)
- Aðeins Rauður, Hvítur eða Svartur
- LEÐUR, LEÐUR, LEÐUR...

(must)
500.000-800.000kr,- Ef hann er dýrari en það og er virkilega flottur má kanzki skoða það...
Ég ætla ekki að hljóma MÓÐGANDI en þetta er algjörlega óraunhæft
Það er ekki möguleiki að flytja inn bíl að utan á þessu verði.......
E36 323/325/328 kosta ALLIR 5000-10.000 EURO ef eru keyrðir
-100.000 km. þannig að ef þú ert í svona hugleiðingum með þessum verðum ertu að eyða tíma þeirra sem eru í þessum ,,bransa,, í óþarfa
ENNNNN ef vilji er fyrir hendi geturðu fengið algjöran niðurskrúfaðan búðing fyrir þessi verð sem þú ert með í huga...
Ábending fylgir til þeirra sem eru í þessum hugleiðingum......
betra er að kaupa aðeins dýrari bíl og vera sáttur en að kaupa ódýrari og verða fyrir vonbrigðum...
það fólk sem heldur að aðilar þeir sem standa i þessum bransa hafi ekkert annað að gera en að þvælast um Þýskaland og keyra bíla osfrv. sér til skemmtunar eru leiðréttir hér með!!!!!!!!
Þetta er BARA leiðinlegt að vera kannski á sendibíl frá suður-þýskalandi
í 30 °C án loftkælingar og keyra 1000 km vera 16-24 tíma á leiðinni
(( með lestarferðinni meðtalinni)) og bíllin kemst í 140--150 toppspeed
Sv.H
Annars skipta felgur, auka hlutir (///M dót) ekki mestu máli, en eftir því sem hann er dýrari því flottari verður hann að vera.
Þið skiljið kanzki afhverju við höfum ekki fundið þennan bíl auðveldlega, en við ætlum ekki að geafast upp... Hann finnst... Á endanum
Endilega ef þið vitið um einhvern sem á svona bíl og er kanzki tilbúin að selja. Getið sent póst á
eisi@internet.is