bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Tue 07. Oct 2008 15:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 27. Nov 2006 11:55
Posts: 42
Location: Hafnarfjörður
BMW E34 540i

Ekinn 225.xxx km.
Sjálfskiptur
M60, 4.0L, V8, 286 hestöfl
Framleiddur 12 mai 1993
Fyrst skráður 21 mai 1993
Fyrst skáður á Íslandi 22 sept 1997


Helsti aukabúnaður:

- Tvívirk topplúga
- Viðarklæðning
- Loftkæling
- Rafmagnssæti með minni
- Létt stýri
- Sætishitarar
- Hvít stefnuljós
- 17“ M-technic álfelgur


Eigendaferill:

Í október 2004 var bíllinn auglýstur til sölu hér á kraftinum:
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=7654&highlight=e34+540

Þá var hann keyrður c.a. 120 þúsund og höfðu þá verið 3 eigendur að honum, 1 í Þýskalandi og 2 á Íslandi. Svo keypti hann eldri maður og notaði hann sem leigubíl þangað til ég keypti hann í ágúst 2006 en þá var hann keyrður c.a. 200 þúsund.


Viðgerðir og viðhald:

Skipt hefur verið um:
- Rafgeymi
- Kerti
- Knastásskynjara
- Sveifarásskynjara
- Loftflæðiskynjara
- Báða súrefnisskynjara í pústi
- Bensíndælu
- Lausagangsskynjara

Hvarfakútum var skipt út hjá BJB í Hafnarfirði og túpur settar í staðinn, einnig var pústið yfirfarið og lagað. Sjálfskiptingin var tekin upp af Pétri hjá Bifreiðastillingu í Kópavogi. Meira en hálfri milljón hefur verið eytt í viðgerðir og viðhald. Með bílnum fylgir svo vel útfyllt þjónustubók ásamt reikningum vegna viðhalds og viðgerða.

Nýr lausagangsskynjari keyptur og settur í, nú er lausagangurinn mjög góður.

Splunkunýr alternator keyptur og settur í, öll hleðsluvandamál úr sögunni!


Grunnupplýsingar um bílinn skv. framleiðanda:

VIN long WBAHE61090GF03653

Type code HE61
Type 540I (ECE)
Dev. series E34 ()
Line 5
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M60/2
Cubical capacity 4
Power 210
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour BROKATROT METALLIC (259)
Upholstery SILBERGRAU STOFF (0407)
Prod. date 1993-05-12


Aukabúnaður með bílnum skv. framleiðanda:

No. Description
216 SERVOTRONIC
240 LEATHER STEERING WHEEL
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
437 FINE-WOOD TRIM
459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W MEMORY F DRIVER
488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
530 AIR CONDITIONING
661 BMW BAV. CASS. III
801 GERMANY VERSION

Glænýjar myndir:

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Eldri myndir:
Image
Image
Image

Ásett verð 700.000.

Ásgrímur
S: 865-4120

_________________
Ási
E34 BMW 540 '93 SELDUR
E36 BMW 318 '91 SELDUR
Yamaha FZ6 600 Naked


Last edited by Ásinn on Wed 29. Apr 2009 18:50, edited 8 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Oct 2008 15:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Stendur þessi ekki oft í stóragerðinu?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Oct 2008 15:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 27. Nov 2006 11:55
Posts: 42
Location: Hafnarfjörður
Jú hann hefur oft staðið þar, kærastan á heima í Stóragerði.

_________________
Ási
E34 BMW 540 '93 SELDUR
E36 BMW 318 '91 SELDUR
Yamaha FZ6 600 Naked


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Oct 2008 15:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
:loveit:

Vantar þig ekki E32 :wink:

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Oct 2008 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þetta er ekkert smá flottur E34! NÆHÆS!

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Oct 2008 16:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
E34 með uppgerðar skiptingar eru góð kaup, Og merkilega mikið í boði þessa dagana af einmitt bestu þannig eintökunum :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Oct 2008 20:28 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 19. Aug 2007 20:22
Posts: 178
Location: kópavogur
Flottur bíll.... e34 540 FTW !!!!!

Gangi þér vel með söluna.

_________________
Pétur Freyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Oct 2008 20:37 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 30. Sep 2008 15:48
Posts: 146
Þvílíkt fagur bíll ;)
Gangi þér allt í hagin með að selja 8)

_________________
Bmw e36 325i Coupe
Bmw - Lead me in temptations.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Oct 2008 22:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Sá þennan um daginn og hann lítur ekkert lítið vel út :shock:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Oct 2008 22:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Einn af flottustu BMW litunum ! Geggjaður bíll, þó að ég mundi nú sakna leðursins.

Skrítið að sjá svona mörg góð eintök af E34 til sölu

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Oct 2008 22:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
E34 540 er töff....

Fáir til hérna heima, og þetta verð er alveg réttlætanlegt :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Oct 2008 22:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
Vá, sá þennan bíl í dag. Geðveikur :!:

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Oct 2008 23:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 27. Nov 2006 11:55
Posts: 42
Location: Hafnarfjörður
Þakka kærlega fyrir hlý orð spjallverja!

Já Steini minn, hvað viltu bjóða á milli? :wink:

Annars gleymdi ég að nefna það í auglýsingunni að hann er að eyða svona 15-17 innanbæjar en c.a. 11-12 utanbæjar. Enginn kreppubíll svosem en þó ekki eins mikill eyðsluhákur og margir halda, kom mér a.m.k. skemmtilega á óvart.

_________________
Ási
E34 BMW 540 '93 SELDUR
E36 BMW 318 '91 SELDUR
Yamaha FZ6 600 Naked


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Oct 2008 09:00 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Er ekki vanur því að commenta á söluþræði annarra og hrósa eða gagnrýna e-ð sem kemur mér ekki við - þessi bíll verðskuldar hins vegar hrós!

Ég þekki þennan bíl nokkuð náið þar sem seljandi er góðvinur minn. Þessi bíll er skuggalega heill, bæði boddý og kram, og í raun ætti að mínusa 100.000 km af akstursölu til þess að gefa rétta mynd af ástandi hans.

Það er ekki til ryð í þessum bíl og vélin er hrikalega þétt. Frá því að hann kemur frá heimalandi sínu er gamall kall sem notaði hann sem leigubíl og keyrði hann í þvílíkum sparakstri og keyrði kallinn hann ca. 80 þús kílómetra - það er leigubílastöð rétt fyrir neðan heimili mitt og fór ég oft og ræddi við kauða þegar hann var oftar en ekki fyrir utan bílinn að nostra við lakkið á honum og halda honum spotless.

Það er ekki frásögu færandi en að þessi sami maður keyrir um á E39 bíl í dag, held 540 heldur 530 og hefur hann skutlað mér heim í honum. Þegar ég spurði hann út í þann bíl - þá varð hann hálf svekktur og leiður yfir því hvað hann saknaði E34 540 bílsins síns - sagði að það hefði verið albesti bíll sem hann hafi nokkurntímann átt og hefði verið honum mun léttari á budduna en E39 ,,draslið" eins og hann orðaði það og lamdi í stokkinn - bæði eyðsla og viðhald - þrátt fyrir að E34 hefði verið að detta í 200 þús þegar hann seldi hann.

Svipaða sögu má segja um núverandi eiganda/seljanda bílsins - akstursnotkunin hefur verið til sóma og hefur bíllinn mestmegnis verið notaður í rólyndakrús frá HFJ í skólann í RVK. Ef e-ð hefur verið að angra bílinn þá hefur verið gert við það strax - sama hvort það hefur verið skynjari eða einfaldlega laus skrúfa. Um leið og skiptingin fór að haga sér einkennilega var einfaldlega farið á solid verkstæði og hún gerð upp - ekkert skítamix.

Ég skora á þessa old-school E34 perverta til þess að skoða bílinn up n' close - menn verða ekki sviknir af þessum gullmola.

Kveðja frá Seoul, Suður-Kóreu - Guð blessi Ísland
Jóhann Karl

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Oct 2008 14:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 12. Oct 2008 01:18
Posts: 44
ég átti einu sinni golf GTi :cry:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 55 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group