bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 10:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 06. Oct 2008 20:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Fekk Þennan E46 á Það góðu verði að eg gat ekki sleppt Því.
Það er Þó sitthvað að honum, ónýt í honum velin t.d og svo Þarf að raða saman meiri hlutanum af innrettingunni og sprauta frambrettin, huddið og stuðarann.

Veit nu ekki hvaða aukabunað hann hefur, en Það er allavega original geislaspilari og að eg held spólvorn.
Ekkert spes felgur undir bílnum, en fínar vetrarfelgur ef hann kemst einhvern tíma í gang aftur.
Beinskiptur.
Það voru vist svaka graejur i bilnum sem utskyrir afhverju innrettingin er oll taett.

Annars hef eg ekki skodad bilinn tad nakvaemlega ad eg viti meira nuna.
Fer med hann austur fyrir fjall a morgun og svo verdur byrjad ad ditta ad bilnum um naestu helgi.

Herna eru lelegar simamyndir (og ja, veit einhver hvad liturinn heitir?)
Tek vonandi fleiri myndir tegar tad verdur byrjad ad rifa velina ur.

Image

Image


Afsakid vontunina a islenskum stofum, er ad vinna i tvi ad fa tha aftur til ad virka i tolvunni hja mer.
Ef einhver a innrettingu til ad selja mer odyrt ad tha ma hinn sami alveg hafa samband.

Tad er einnig haegt ad fa hann keyptann fyrir sanngjarnt verd.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Last edited by Geysir on Tue 20. Jan 2009 16:35, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Oct 2008 20:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Eitthvað búið að ákveða með vél? V8? 8)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Oct 2008 21:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
gardara wrote:
Eitthvað búið að ákveða með vél? V8? 8)


Ekkert mix, bara eins vel.
Mig hefur alltaf langad i E46, tharna sa eg gott taekifaeri til ad na mer i agaetan og eydslugrannann a godan pening (t.e.a.s ef madur klarar thetta)

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Oct 2008 00:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Þetta eru frábærir bílar og ég get lofað þér því að hann Nonni Vette mun hafa
samband við þig :lol: :wink:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Oct 2008 02:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hvaða hvaða, hvað rukkaði Stubbi fyrir þennan :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Oct 2008 20:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Angelic0- wrote:
Hvaða hvaða, hvað rukkaði Stubbi fyrir þennan :?:


Stubbi? Erum vid ad tala um sama manninn? Sa sem seldi mer thennann heitir Agust.
En tad er okkar a milli. :wink:

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Oct 2008 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Geysir wrote:
Angelic0- wrote:
Hvaða hvaða, hvað rukkaði Stubbi fyrir þennan :?:


Stubbi? Erum vid ad tala um sama manninn? Sa sem seldi mer thennann heitir Agust.
En tad er okkar a milli. :wink:


:lol: Sá sem að átti hann þegar að ég vissi af honum heitir Atli...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Oct 2008 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
ömmudriver wrote:
Þetta eru frábærir bílar og ég get lofað þér því að hann Nonni Vette mun hafa
samband við þig :lol: :wink:
Hann er reyndar búinn að hafa samband við mig :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Oct 2008 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
///MR HUNG wrote:
ömmudriver wrote:
Þetta eru frábærir bílar og ég get lofað þér því að hann Nonni Vette mun hafa
samband við þig :lol: :wink:
Hann er reyndar búinn að hafa samband við mig :lol:


Semsagt ,,,,,,,,, kærleikurinn blómstrar :rollinglaugh: :squint:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Oct 2008 10:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Nonni á vél handa mér sem verður sennilega keypt þegar maður á pening (og ef vélin verður ekki seld þ.e.a.s)

Annars var byrjað að rífa framan af bílnum um helgina, gerðist hægt enda hef ég aldrei gert þetta áður og var í raun að ríða blint áfram.
Ögn skýrari mynd af honum.
Image

En já, ég auglýsi einnig eftir hurðarspjöldum í E46 og líka eftir listunum í innréttingunni.
Hvernig er það, á ekki að vera magnari aftur í skotti fyrir hljómflutningstækin?
Það er þessi fíni Business CD spilari í honum en engir hátalarar. Var að spá hvort maður þyrfti að útvega sér magnara eða hvort það sé innbyggður magnari í tækinu?

Verið að tæta ásamt félaga mínum.
Image

Og þarna er verið að taka til í aðstöðunni, plássið kannski ekki það mesta.
Image

Og þarna er búið að rífa ögn meira.
Image

Búið að raða smá hluta af innréttingunni saman
Image

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2008 18:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Jæja það er eitthvað smá búið að gerast í þessum.

Gerist hægt útaf því að bíllinn er upp í Reykholti og ég bíllaus í bænum.
Einnig peningaskortur.

En það sem búið er að kaupa í þennann er:
Vél frá MrHung úr 318 bíl.
Mótortölva úr sama 318 bíl frá MrHung. *Komin í*
Leðurhurðaspjöld og viðarlistar í innréttingu frá MrHung *Komið í*
Ný kúpling.
Mótorpúði.
Bremsuklossar að aftan.
Bensínsía.


Nýi mótorinn væri sennilega kominn saman og gírkassinn á ef BMW notuðu ekki fáránlega bolta við að skrúfa þetta saman.

Hérna er eitthvað af myndum af bílnum eins og hann er í dag:

Image

Image

Image



Annars er ég helvíti grobbinn af sjálfum mér, aldrei gert þetta áður og vélin komin úr án teljandi vandræða né skemmda.
Hvort maður komi þessu í er annað mál :lol:

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2008 19:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. Sep 2008 02:21
Posts: 231
þekki þann sem átti þennan bíl gleymdi að setja olíu á hann minnir mig allavega er hann mjög montinn þessi gaur

_________________
Jeep XJ 35" 1991 (MY093) leiktæki/daily
BMW e34 540IA 1994 (TO228) seldur :(
BMW e36 323I 1996 (NF832) seldur
Toyota Corolla 1995 XLI seldur
Subaru 1800 station 1991 seldur
BMW e36 316 M-tech 1998 seldur
Honda civic 1400cc 1998 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2008 20:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Til hamingju með vagninn.
Það er eins og þessi bíl hafi verið í Írak :shock:
En hann verður fínn þegar hann klárast 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2008 21:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
garnett91 wrote:
þekki þann sem átti þennan bíl gleymdi að setja olíu á hann minnir mig allavega er hann mjög montinn þessi gaur


Það fara mismunandi sögum af því hvað kom fyrir þennann.

Sezar wrote:
Til hamingju með vagninn.
Það er eins og þessi bíl hafi verið í Írak :shock:
En hann verður fínn þegar hann klárast 8)


Þakka :)
Hann er skuggalegur í augnablikinu, lítur út eins og versta flak :lol:

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Nov 2008 04:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
ég er að fýla hann sem svona "hoodride" 8)

_________________
Bonjour 307 2005
BMW M-Zetor 2002
BMW 740 1996
Taxi 1972

BMW er reizing keppnistæki og bensar eru taxar
300.000 km eru nýju 200.000 km


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group